Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1981, Page 50

Strandapósturinn - 01.06.1981, Page 50
skip, er sigla átti til Eyrarsunds. Skipstjórinn vildi taka tólf okkar með til Patreksfjarðar til að komast þaðan áfram til Kaup- mannahafnar. Þann fimmtánda september vörpuðu stýrimenn okkar hlutkesti um hvor áhöfnin skyldi fara með þessu skipi til Patreksfjarðar og hvor skyldi bíða á Skutulsfirði eftir annarri ferð. Heppnin var okkur hliðholl, svo að við máttum fara fyrst. íverustaður okkar á Skutulsfirði var stórt, norskt hús, sem fullt var af norskum viði, og af þeirri ástæðu var alls ekki hægt að elda þar mat eða kynda yfirleitt. Við elduðum því á hlóðum við dyrnar, en þó svo nálægt, að við gátum setið í dyrunum, ef við vildum hlýja okkur.“ Þess má geta til gamans, að sögumaður talar um „Skutulsvík“ í stað Skutulsfjarðar, og Jökulfirði kallar hann „Sléttubugt“, hvort tveggja með hollenskum rithætti þeirra tíma, og sama gildir reyndar um flest þau íslensku örnefni og staðarheiti, sem notuð eru í frásögninni, enda eru nafngiftir hans yfirleitt í sam- ræmi við hollensk siglingakort frá 17. og 18. öld. „Að morgni þess sextánda, klukkan níu, kvöddum við tólf- menningarnir jafnmarga þjáningarbræður okkar og sigldum til Patreksfjarðar. Sameiginleg þátttaka í þrengingum vekur sér- staka, gagnkvæma velvild og sanna vináttu. Skilnaðurinn átti sér ekki stað án geðshræringa, jafnvel svo, að sumir okkar buðu hinum að verða eftir í þeirra stað og leyfa þeim að fara. Þetta afþökkuðu þeir samt af sama göfuglyndi og það var boðið. Við lögðum því af stað, fengum góðan byr, og lögðumst fyrir akkeri á Patreksfirði klukkan fjögur þann seytjánda. Þarna fundum við aðeins eitt skip, sem átti að fara beint til Kaupmannahafnar, en ekki var þar pláss nema fyrir sex menn.“ Aftur rennur upp skilnaðarstund, en sögumaður hlífir okkur við öllum viðkvæmum lýsingum á því, hvernig skipshöfnin á „De Jonge Alida“ skiptist í tvennt, og lætur sér nægja að lýsa ferð sexmenninganna, sem eftir urðu, norður í Arnarfjörð. 48
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.