Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1981, Side 51

Strandapósturinn - 01.06.1981, Side 51
„Annað skip lá þó á Arnarfirði, sem gat tekið hina sex með. Við gripum þetta tækifæri tveim höndum, og eftir að stýrimað- urinn og fimm hásetar höfðu komið sér fyrir í skipinu ásamt farangrinum þann átjánda september, og við hinir hjálpað til við að lesta fisk fram til þess tuttugasta og þriðja, lögðum við af stað til Arnarfjarðar þann sama dag. Við fórum af stað frá Patreksfirði klukkan tíu um morguninn með tíu hesta, sem báru okkur og farangur okkar. Klukkan tólf komum við til Tálkna- fjarðar, og héldum þaðan aftur klukkan eitt í djúpum snjó, sem gerði færðina ennþá þyngri á þessari erfiðu leið. A leiðinni máttum við hafa okkur alla við að tolla á baki. Oft stukku hestarnir með okkur ofan af steinum, sem gátu verið allt að tíu feta háir. Svo leiknir voru hestarnir í þessu, og svo varlega fóru þeir, að undrum sætti, og aldrei stukku þeir fyrr en þeir fundu, að við vorum fastir í sessi. Allt þetta megnaði þó ekki að vinna bug á hinum kaldranalega svip landslagsins, ekki síst þar sem fjöllin, sem við riðum yfir, voru svo óhugnanlega brött, að við hefðum hrapað lóðrétt niður án þess að koma nokkurs staðar við, hefðum við dottið af baki. Og svo var hæðin mikil, að við gátum bókstaflega ekkert greint af því, sem fyrir neðan lá. Uppi í fjöllunum snjóaði, en fyrir neðan rigndi, og þegar við komum niður, gátum við aðeins séð upp í miðjar hlíðar fjallsins, því að ofanverðu byrgðu þokuský útsýnið.“ Hér segir dagbókarhöfundur, að áð hafi verið eina klukku- stund í Tálknafirði, sem hann nefnir „Luisbaai“. Eftir orðsins hljóðan merkir það einfaldlega „Lúsaflói“ eða „Lúsafjörður“, og kemur okkur því heldur spánskt fyrir sjónir. Vera má, að hér sé um einhverja gamla afbökun að ræða úr öðru tungumáli, eða uppátæki sjómanna, sem náð hefur að festa rætur. Heiti þetta er viðhaft á hollenskum kortum frá 18. öld, þ.á.m. á svoköllu „Nýju, endurbættu korti af íslandi frá 1761“, eftir Jan de Vos í Zierikzee, en þaðan voru m.a. gerðar út duggur til veiða á fs- landsmiðum. Aftur á móti er Tálknafjörður nefndur sínu rétta nafni á miklu eldri kortum, svo sem á korti Andreas Velleius frá 4 49
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.