Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1981, Síða 60

Strandapósturinn - 01.06.1981, Síða 60
Sjálft nafnið Lestrarfélag Tröllatungu- og Fellssafnaða var í raun og veru villandi. Framfarafélag hefði verið meira réttnefni, þar sem það lét til sín taka á breiðum grundvelli eins og t.d. í verslunarmálum, jarðrækt, bindindismálum og á fleiri sviðum. T.d. stóð félagið að kirkjubyggingu í Tröllatungu og var það eitt af fyrstu verkefnum þess. Bágborin verslunarkjör bættu þeir með samningum við kaupmenn um hagstæð viðskipti. Af gjörðabók félagsins má sjá, hvaða árangur varð af þeim samningum, þar stendur m.a.: „Það hefði þótt fyrirsögn í fyrri daga að Kúvikur- höfðinginn þyrfti að bjóða betri verslunarkosti en flestir aðrir kaupmenn hér við land.“ Þessi orð bera vott um að verslunarkjör manna hafa stórum batnað eftir að lestrarfélagið lét til sín taka á þessum vettvangi. Á sviði jarðabóta var unnið ötullega að sléttun túnanna og garðahleðslu með þeim frumstæðu verkfærum, sem þá voru tiltæk. Menn settu sér ákveðið takmark, hvað dagsverkafjölda snerti og réðust siðan á þúfnakargann og þar var sannarlega verk að vinna, þvi að fram að þeim tima hafði jarðabótum litið verið sinnt. Deildaskipting var á félagssvæðinu og skyldi hver deild- arstjóri hafa eftirlit með þvi að staðið væri við þær fram- kvæmdaáætlanir, sem gerðar höfðu verið innan hans deildar. Og menn voru samhentir i þessu verkefni eins og öðrum, sem félagið beitti sér fyrir. Gjörðabókin geymir þann fróðleik, að 10 dagsverk hafi verið unnin á hverjum bæ í Tröllatungudeild árið 1850. Trúlega má víða sjá merki um þessa jarðabótavinnu enn í dag — 130 árum síðar, ef vel væri leitað. Svo virðist sem einn alvarlegur ljóður hafi verið á ráði þessara forfeðra okkar. Þeir voru nefnilega drykkfelldari en góðu hófi gegndi. Þá var áfengi líka ódýrt og auðfengið og ekki verið að mjatla því heim í smáslöttum á flöskum, heldur flutt í kútum og kvartelum eða jafnvel heilum tunnum. Lengi vel, já öldum saman þekktu Islendingar ekkert ráð betra til að slæva eymd sína og dáðleysi en að drekka sig fulla, sem raunar gerir þó auðvitað ekki annað en auka á vandræði manna. Séra Halldór i Tröllatungu sá glöggt, að öll umbótaviðleitni 58
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.