Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1981, Blaðsíða 63

Strandapósturinn - 01.06.1981, Blaðsíða 63
huguðu byggingu átti að vera úr bárujárni og því laust við þá lekahættu, sem fylgdi hinum hefðbundnu torfþökum. Þetta þótti mönnum tákn um nýjan tíma, og var ákveðið að reisa skólahúsið á næsta sumri 1892. Einnig var tekin ákvörðun um námsgreinar skólans og starfstíma, sem skyldi vera 6 mánuðir á vetri. En hér voru allar bollaleggingar unnar fyrir gýg, því að hús þetta var aldrei byggt. Skólajörðin Fell fékkst ekki losuð úr ábúð og samkomulag náðist ekki um nýjan skólastað, en þar á meðal hafði Kirkjuból í Tungusveit verið tilnefnt sem skólasetur. Vildu þá sumir hreppamir, sem áður höfðu stutt að skóla- stofnun, hætta við allt saman og kröfðust þess, að skólajörðin yrði seld og peningunum skilað aftur. Þegar sýslunefndin sá í hvert óefni var komið afgreiddi hún málið með því að selja jarðárhlutann og leggja andvirðið í sérstakan sjóð, er nefndur var Fellsskólasjóður og var hann í vörslu sýslunefndarinnar. Þar með hafði skólamálið stöðvast í þriðja sinn. Það var því ekki hægt að segja, að byrlega blési fyrir áformum Strandamanna um menntastofnun í sýslunni. En nú kom hin alþekkta seigla og þrjóska Strandamannsins best í ljós. Skólinn skyldi rísa, hvað sem það kostaði, um það voru allir bændur í Kirkjubólshreppi sammála. Og þegar þeim var ljóst orðið, að málið var komið í sjálfheldu hjá sýslunefnd, þá kom þeim saman um að bíða ekki eftir forgöngu annarra í þessum efnum og hófu því undirbúning að skólabyggingu í hreppnum á eigin ábyrgð sumarið 1896. Það var Asgeir Sigurðsson bóndi á Heydalsá, sem hér tók af skarið með því að gefa lóð undir skólahúsið, en Asgeir hafði áður talað fyrir sýsluskólamálinu á Kollabúðafundi árið 1891. Guðmundur Bárðarson tók að sér smíði hússins og flutning á efni, en það þurfti hann að sækja á áraskipi sínu alla leið til Borðeyrar. Teikning Guðmundar frá 1891 hafði gert ráð fyrir torfveggjum á þrjá vegu. Nú þótti sú teikning úrelt orðin og var því lögð til hliðar, en önnur gerð, mun djarfari, þar sem skilið var að fullu við hið hefðbundna byggingarefni, grjót og torf, en timbur og bárujárn notað í þess stað. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.