Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1981, Side 81

Strandapósturinn - 01.06.1981, Side 81
Snemma morguns dag einn í júníbyrjun árið 1848 í norðan stórgarði og þoku, svo illa sá til sólar urðu menn varir við sigl- ingu fyrir utan Hrútey. Skipið hélt kyrru fyrir um stund, hefur ekki þótt árennilegt að leggja inn í brimskaflinn, þar fyrir innan. Svo lagði það inn Hrúteyjarsund og beint inn á Borðeyrarhöfn. Enginn hafnsögumaður var með skipinu en maður frá Búðum er hafði komið einu sinni til Hrútafjarðar, og þótti þetta áræði mikið. Þenna sama dag voru gefin saman þrenn hjón á Stað í Hrútafirði. Var einn þeirra er þá kvonguðust Daníel danne- brogsmaður á Þóroddstöðum (var veisla mikil haldin á Þórodds- stöðum, matur og brennivín) Jónsson, bróðir Þorsteins á Broddanesi. Annar Björn Daníelsson frá Tannstaðabakka (síðar á Broddanesi, drukknaði 1856) og hinn þriðji Guðmundur Zakaríasson á Stað, síðar á Broddanesi. Má eftir þessu finna hver dagur þetta var. Þetta fyrsta Borðeyrarskip hét Ungi Svanurinn, var það tví- möstruð skonnorta 48 lesta en skipstjórinn hét Sörensen; var hann einn hinn besti skipstjóri Clausens og hugaður vel. Sá hét I.C. Brant er rak verslunina á skipinu, var hann einn af bestu mönn- um Ciausens, þótti Clausen mjög vænt um hann, og lét hann sjá um reikninga sína í Höfn. Brant þessi var mesti gæðamaður. Þá var og með skipinu Árni Sandholt kaupmaður og félagi Clausens. Hann var grænlenskur í aðra ættina, en annars frá Sandhaugum í Þingeyjarsýslu. Höfðu þeir Brant verkaskifti þannig að Brant var við bókina en Árni var viktarinaður uppi á þilfari. Það var uppi fótur og fit í nærsveitunum er skipkoman spurðist og fóru menn þangað í hópum til kaupskapar og var því sem næst öll varan keypt upp á einni viku. Næstu tvö ár kom engin sigling til Borðeyrar, en síðan fóru spekulantar að koma og urðu allmargir sum vorin. Árið 1850 kom þangað Hillebrant frá Hólanesi, sá er byggði þar fyrst verslunarhús og með honum félagi hans Bergmann (hann var kallaður Bergmann „ístrumagi“. Er Bergmann dó tók Hillebrant Bryde í félag með sér). Hét skip þeirra Fortuna en skipstjóri Tönnesen. Það ár kom og Jacobsen 79
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.