Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.06.1981, Qupperneq 104

Strandapósturinn - 01.06.1981, Qupperneq 104
var enginn hestur en síðar einn. Faðir minn átti góðan bát og var aðal bjargræðið fiskur, en af honum var oftast nóg þegar gaf á sjó. Erfitt hefði verið að lifa í Kolbeinsvík ef bóndinn þar hefði ekki átt góðan nágranna sem var bóndinn í Kaldbak. Þegar faðir minn bjó í Kolbeinsvík, bjó í Kaldbak Guðjón Jónsson. Hann leyfði föður mínum útræði úr Skreflum, þaðan og út að Kol- beinsvík er hálfrar klukkustundar gangur. 1 Skreflum var góð lending. Faðir minn var góður sjómaður og kunni vel að notfæra sér þessa greiðasemi. Skreflur eru gömul hákarlaveiðistöð og sjást þar enn rústir af gömlum verbúðum. Heima í Kolbeinsvík var svo brimasamt að ekki var hægt að stunda róðra úr heimavör á haustin. Þó ekki væri nema hálfrar klukkustundar gangur inn í Skreflur var ýmsum erfiðleikum háð að stunda róðra þaðan. Við urðum að beita línuna heima í Kolbeinsvík og bera balana á bakinu inn í Skreflur. Leið sú er farin var lá í bröttum skriðum framan í Spenanum og aðeins hlykkjóttar fjárgötur, sem oft var illt að fóta sig í. í myrkri óg hálku og fyrir okkur unglingana var þetta mjög erfið byrjun á sjóferð. Allan fisk sem átti að herða urðum við svo að bera heim í Kolbeinsvík og herða hann þar, aftur á móti máttum við salta fisk inn í Skreflum og var hann þá undir góðum yfirbreiðslum. Faðir minn bjó í Kolbeinsvík í 23 ár, en við yfirgáfum kotið árið 1928 en þá hafði ég byggt húsið Fiskines á Drangsnesi og fluttum við öll þangað, en er faðir minn kom að Steingrímsfirði réri hann einn á lítilli norskri skektu sem hann eignaðist og er það í margra minni hvað hann stundaði róðrana vel og giftu- samlega. Sjálfsagt mætti með allir þeirri tækni sem nú er gera alla grasbletti i Kolbeinsvíkurlandi að túni, en jörðin bæri það ekki, þar eru engir úthagar, ekkert beitiland, en tíðarfarið er sama og breytist ekki, norðaustan hvassviðri með úrhellis rigningu eða þá þokusúld, svona gat veðrið verið dag eftir dag, þó inn í Kaldbak næsta bæ væri sól og þurrviðri, en þó tók út yfir þegar vestan ofsarok gengu yfir. Rokkviðurnar voru svo ofsalegar að grjótið skóf í fjallshlíðunum og hvein og söng í fjöllunum. Allt lauslegt 102
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.