Strandapósturinn - 01.06.1981, Qupperneq 115
Önnur aðferð var sú að taka móhnausana um leið og þeir
komu upp á bakkann og flytja þá á þurrkvöll, við það voru
notaðar ýmsar aðferðir, ef stutt var á þurrkvöllmn var þeim
keyrt í hjólbörum og í kerrum eftir að þær komu til sogunnar, ef
landið var svo blautt að hjólin sukku í var mórinn borinn ut a
handbörum, ef langt var að flytja móinn var hann oft fluttur a
hestum, til þess voru notaðir „torfkrókar“, öðru nafm „mokro -
ar“, þeir voru þannig að sett var saman vinkilgrind ur tre, onnur
hliðin lá við reiðinginn á síðu hestsins en hin stóð út frá hestinum
og myndaði pall sem móhnausunum var hlaðið á, tveir mo-
krókar voru að sjálfsögðu á hverjum hesti, þegar móhnausunum
var raðað í mókrókana voru tveir menn við það og letu 1 sinn
hvorn krók og töldu hnausana svo ekki hallaðist reiðingunnn a
hestinum þegar kom á þurrkvöllinn varð að taka hnausana ur
mókrókunum og leggja þá niður svo þeir færu ekki i k essu.
Einnig voru notaðir svokallaðir kláfar, „mokla ar , e a
„mykjukláfar“, eins og þeir voru kallaðir því sumstaðar var rei
í þeim mykja á tún, ef ég reyndi að áætla stærð þeirra þa yrði það
um 1 meter á lengd og 50 sentimetrar á breidd, þeir voru me
lausum botni og var með einu handtaki hægt að losa otnmn
sem féll niður í annan endann en var fastur á hjoru 1 i inn
endann, þegar botninn féll niður féll inmhaldið ti ]ar ar- 1,
þessi störf að flytja móinn á þurrkvöll og eins að hlaða honum i
kesti á grafarbakkanum unnu venjulega konur, ar ar og
unglingar jöfnum höndum ( ,
Þegar mórinn var kominn á þurrkvöll tók við a ganga sv
honum að hann þornaði sem fyrst, við það voru mismunan í
aðferðir, sú algengasta var að „grinda“ moinn, þa var ver nau^
klofinn í þunnar flögur og hver flaga reist upp a ron þ
hún lá við röndina á næstu flögu á undan og þanníg myn
stór breiða af móflögum sem mynduðu gnnd me o a ,
mórinn þornaði best með þessari aðferð en það kostað! m.kla
V1Önnur aðferð og fljótvirkari var að raða hnausunum á þurrk-
völlinn og kljúfa hnausana þannig að ekki var fanð alveg m ur
úr hnausnum heldur skilin eftir þunn flaga neðst, þegar mor
g
113