Saga


Saga - 2016, Side 151

Saga - 2016, Side 151
að alla tíð hafi lögin verið hugsuð fyrir bændur og þeirra fólk, ekki kaup - staðarbúa eða menntamenn. Sú hugmynd að allir ættu að sækja um und- anþágu var heldur ekki tekin til greina. Æskilegt hefði verið að fá frekari rökstuðning fyrir þeirri almennu mynd stéttleysis sem dregin er upp í bókinni af vistarbandinu sem fyrirbæri á 19. öld og ekki síður í samanburði við vistarskylduna og fyrirkomulag þess allt frá Píningsdómi á 15. öld. Vissulega er bent á það í bókinni að í umræðum á Alþingi 1861, um lausamennskulögin, hafi verið rætt um að slíkt lausa- mennskuleyfi fyrir alla, óháð stöðu, gæti gert vistarskylduna að sérstakri kvöð fyrir fátæka, því ekki allir gætu keypt sig undan henni (bls. 81). ef til vill mætti líta svo á að stéttleysishugmyndin hafi verið meiri orð - ræða en iðkun á síðari helmingi 19. aldar og stéttleysishugmyndin jafn vel verið tilkomin á þeim tíma. Spurningar vakna því um hvernig beri að túlka þær fjölmörgu undanþágur sem sjá má í drögunum að vinnu löggjöf frá árinu 1833 og umræðuna í tengslum við setningu laganna árið 1863 og 1866. Voru undanþágurnar ekki af svipuðum toga og á fyrri öldum og því ákveð - ið stigveldi í því alla tíð hverjir voru vistbundnir? Vistaróþol Ég get ekki alveg sagt skilið við vistarskylduna sjálfa, þetta mjög svo áhuga- verða efni, og þá einna síst við hugtakið vistaróþol sem kynnt er til sögunnar í þessu riti Vilhelms. Vistarskyldan er rædd sem kerfi siðrænnar ögunar. Viðbrögð vinnuhjúa við þessari ögun, þessari skyldu, birtast m.a. sem vistar óþol. Andófið getur verið af ýmsum toga, t.d. óhlýðni, leti, þjófnaður og flótti. Niðurstaða doktorsefnis er sú að andófið hafi í sjálfu sér ekki verið gegn vistarskyldunni almennt, heldur fremur aðstæðum hverju sinni, en það hafi þó verið vísbending um að fólk hafi viljað hafa áhrif á hlutskipti sitt innan þessa kerfis (bls. 155). Lausamennsku eftir lausamennskubannið 1783 megi þó beint túlka sem slíkt andóf, og kem ég að því síðar. Áhugaverð umfjöllun er um hina sérstöku siðrænu merkingu sem fólst í sambandi hjúa og húsbænda. Vinnuhjúin voru hluti af fjölskyldunni, ekki starfsmenn í sveit. Þau bjuggu á heimilunum og voru hluti heimilisins (bls. 84–88). Hin siðræna hlið vistarbandsins lifði einnig lengur fram eftir 19. öld- inni á Íslandi en annars staðar á Norðurlöndum, segir hér. en það var þó tekið að hrikta í stoðum vistarbandsins eftir því sem leið á öldina. Umsagnir húsbænda, sem höfðu eftirlit með hegðun og háttum vinnuhjúa, voru lykill að frekari vinnu á öðrum stað. Þessi ögun vinnuhjúa er m.a. tengd við baðstofurýmið. en umfjöllun um rými í samhengi vinnulöggjafarinnar er eitt af áhugaverðum nýmælum rannsóknarinnar, bæði baðstofan og hið landfræðilega rými. ekkert rými Íslandssögunnar hefur fengið á sig eins rómantískan blæ og baðstofan. Hér er baðstofan það rými þar sem iðkun agans og iðkun andófs- andmæli 149 Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 149
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.