Strandapósturinn - 01.06.2014, Side 53

Strandapósturinn - 01.06.2014, Side 53
51 próf astur í Flatey, Þorvaldur, umboðsmaður í Hrappsey (hann var einna fyrstur Íslendinga til að læra búfræði), og Matthías bóndi og hreppstjóri á Kjörseyri. Guð mundur Ögmundsson og systir hans, Kristín, bjuggu á Fjarðarhorni frá 1898–1954 og ráku um fangsmikinn búskap. Byggðu þau tvílyft íbúðarhús úr stein- steypu 1914 og létu reisa rafstöð knúna vatnsafli úr bæjar læknum 1920 auk annarra framkvæmda. Þau systkin tóku í fóstur og ólu upp frænda sinn, Einar Guðnason, er síðar varð prestur í Reyk- holti. Árin 1965–1970 var þáverandi bóndi á Fjarðarhorni, Jósep Rósin karsson, að byggja upp húsakostinn og þá var bæjarstæðið flutt suður á sléttlendið sem heitir Hólmar en áður hafði bóndinn hafið þar mikla túnrækt. Upp frá leirunum í fjarðarbotninum, rétt norðan við gamla bæjarstæðið, liggja fornar götur yfir heiðina vestur í Dali. Þær kallast Sölvamannagötur og eru svo nefndar vegna þess að á öldum áður fóru menn þessa leið til sölvatekju í Stórholtsfjöru í Saurbæ í Döl um. Þessar götur eru snilldarvel lagðar því að heiðin er víða votlend og vandfarin af þeim sökum. Á Sölvamannagötum má sjá sums staðar að grjót hefur verið borið í keldur til að brúa þær. Það eru elstu vegabætur sem þekkjast hér um slóðir. Í ferða- bók Eggerts Ólafs sonar og Bjarna Pálssonar er heiðin köll uð Sölva mannaheiði en í dag köllum við heiðina Laxárdalsheiði enda eiga tvær Laxár upptök sín á heiðinni. Önnur Laxáin fellur í Hrúta fjörð, hin niður Laxárdal í Dalasýslu í Hvammsfjörð. Úr landi Fjarðarhorns, norðan við gamla bæjarstæðið, hefur verið reist smábýli sem heitir Markhöfði eftir samnefndu ör nefni þar á sjávarbakkanum. Sá höfði hefur sennilega einhvern tímann verið leiðarmerki um hvar fara skyldi yfir leirurnar í fjarðar botn- inum á fjöru. Litlu norðar er Reiðsteinn sem áður var nefnd ur og gamla leiðin yfir leirurnar ligg ur hjá. Þess skal getið að það er samdóma álit kunnugra að leirurnar hafi lengst fram á síðustu áratugum vegna framburðar úr Hrútafjarðará og mar bakkinn sé nú norðar en hann var talinn. Þar með hefur það gerst að hægt er að fara yfir leirurnar á háfjöru utar en áður þótti ráðlegt. Valdasteinsstaðir Nafn bæjarins er dregið af stórum steini er stendur neðan vegar niður undir sjó en sést af vegi. Þessi steinn heitir Valdasteinn,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.