Strandapósturinn - 01.06.2014, Page 99

Strandapósturinn - 01.06.2014, Page 99
97 nemandans. Aura ráð voru lítil á þessum árum vegna þrálátra veikinda í fjöl skyld unni. Með sér í þessa ferð fékk pabbi Runólf Jónatans son. Hann var alltaf til í svona ævintýraferð eins þetta gat orðið. Pabbi hafði hugsað sér að fara á gömlu skektunni sinni en þegar bróðir Runólfs, Gísli í Nausta- vík, frétti af þessu ferðalagi bauðst hann undir eins til að lána skektuna sína, Æskuna, í ferðina. Hún var miklu léttari í róðri og að öllu leyti hent- ugri. Veður skeyti þess ara ára voru ekki til að treysta mikið á. Í svona ferða lag er ekki lagt um há vetur nema í góðu veður útliti. Svo vildi til að á þorr anum gerði froststillu sem stóð nokkra daga. Þá gripu þeir tæki færið, vörurnar voru bornar í bátinn og lagt af stað skömmu fyrir hádegi. Þeir reru á tvær árar hvor svo sem venja var á þess- um litlu skektum og áttu nú fyrir höndum um það bil 50 km róður. Ekki kviðu þeir því, stóra spurningin var hvort góðviðrið mundi haldast og ef hvessti hvort vindáttin yrði þá hagstæð svo hægt yrði að nota segl. Lognið hélst inn fyrir Ennishöfða en þá fengu þeir sunnan gjólu beint á móti. Þeir lentu á Skriðnisenni til að hvíla sig og fengu góðgerðir hjá sómahjónunum Steinunni Guðmundsdóttur og Jóni Lýðssyni. Aðeins dró úr vindi meðan þeir stoppuðu, en þó varð róðurinn þeim allþungur inn að Skálholtsvík þar sem þeir fengu gistingu hjá Jóni Magnússyni og Guðrúnu Grímsdóttur frá Kirkjubóli. Þarna áttu þeir ánægjulega stund hjá þessu kunn ingjafólki sem búið hafði á Kirkjubóli á árunum 1918–1925. Daginn eftir fegnu þeir blæjalogn inn allan Hrútafjörð og komu um miðjan dag í Reykjaskóla. Þar tóku þeir lífinu rólega og gistu í skólanum næstu nótt, blönduðu geði við nemendur og kennara sem kynntu þeim skólastarfið og sýndu Guðmundur Guðbrandsson bú fræð ­ ingur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.