Úrval - 01.03.1960, Blaðsíða 17

Úrval - 01.03.1960, Blaðsíða 17
van oLuard: Hví láta Kínverjar svona? ÞAÐ ER ekki nema sanngjarnt að við byrjum á því að kynna okkur hvað Kínverjar segja sjálfir um árekstrana, sem orð- ið hafa á landamærum Indlands og Kína síðustu mánuðina. Fyrst og fremst ber okkur að minnast þess, að árekstrar þess- ir hafa orðið á tveimur aðskild- um svæðum. Fyrst skarst í odda í seþtember í haust á landa- mærum Tíbets og norðaustur- horns Indlands, ekki langt frá landamærum Burma. Indverjar halda því fram að hin réttu landamæri á þessum slóðum séu svonefnd McMahon-lína, sem ákveðin var á Simla-ráðstefn- unni 1914, af fulltrúum Breta, Tíbeta og Kínverja, en í þann mund var Tíbet að heita mátti sjálfstætt. Kínverska ríkis- stjórnin neitaði að staðfesta þetta samkomulag, og nú halda Kínverjar því fram, að þeir hafi aldrei viðurkennt þessa landa- mæralínu, sem aldrei hafi átt stoð í öðru en ofbeldi brezku heimsvaldasinnanna. Þeir halda því fram að hin réttu landa- mæri milli Tíbets og Indlands á þessum slóðum séu, sam- kvæmt gamalli hefð, alllangt fyrir sunnan McMahonlínuna. I októberlok og byrjun nóv- ember urðu síðan árekstrar á landamærunum milli norðvest- urshorns Tíbets og Kasmír, sem Indverjar hersitja í bili. Kín- verjar viðurkenna það, að árið 1842 hafi verið gerður samn- ingur milli Bretlands og Kína þar seni báðir skuldbundu sig til að virða landamærin á þessum slóðum. En þeir staðhæfa að landamærin hafi aldrei verið skilgreind til fullnustu, og að kínverska stjórnin hafi bein- ll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.