Úrval - 01.03.1960, Blaðsíða 54

Úrval - 01.03.1960, Blaðsíða 54
tJRVAL ETUM VIÐ OPMIKIÐ AP FJÖREFNATÖFLUM ? hætt er að segja, að í Banda- ríkjunum og Vestur-Evrópu að minnsta kosti, sé nægilega mik- ið af góðri og hollri fæðu, svo mikið, að flestir fái og yfirleitt öll f jörefni, sem þörf er á í dag- legri fæðu. Auðvitað eru und- antekningar. Læknar fyrirskipa t.-d. oft aukin fjörefni fyrir smábörn, þungaðar konur eða konur með barn á brjósti, sjúkl- inga og þá, sem eru að ná sér eftir veikindi, þá, sem þurfa sérstakt mataræði, og aðra, sem sérstaklega stendur á um að þessu leyti. En sá, sem er í vafa, ætti að spyrja lækni sinn ráða og hlýða honum, hvort heldur hann stingur upp á breytingum í daglegri fæðu, eða mælir fyrir um eitthvað sérstakt. Hvaða f jörefni er líklegast að þurfi á að halda í aukn- um mæli? Nú þekkjast um 30 fjörefni og steinefni, sem líkamanum eru nauðsynleg, en fæst þeirra er þörf á að taka sérstaklega og aðeins stundum. Natríum og klór eru t. d. nauðsynleg, en í venjulegu mat- arsalti er nægilega mikið af báðum efnunum. Af fæðu, sem er fátæk af joði, getur stafað óeðlilegur vöxtur í skjaldkyrtl- inum (struma), en nógu mikið er af joði í fiski og öðru sjó- meti, og sömuleiðis í grænmeti, sem ræktað er við sjó. Ennfrem- ur er nú bætt joði í venjulegt borðsalt, svo miklu, að það Almenning-ur leggur meiri trúnað á alls konar bull um mat og næringu, heldur en nokkuð annað, sem heilbrigði varðar — og ef til vill nokkuð annað efni. Hinn gamli skottu- læknir er kominn á stjá á ný, en nú kallar hann sig næring- arfræðing. Hann reynir að telja mönnum trú um það, að hnefafylli fjörefna eða annars, sem lítið er um vitað, sé allra meina bót. Þessi plötusláttur, sem nú hvín í eyrum almenn- ings, kostar þjóðina milljónir árlega. nægir til daglegra þarfa, og ó- þarft er að hugsa nokkuð um þetta frekar. K-fjörefni er annað, sem er lífsnauðsynlegt, en að jafnaði þarf ekki viðbótarskammt þess, þar sem það er myndað af bak- teríum í meltingarveginum, og síast þaðan út. Ýms efni, svo sem mangan, zink og molybden, eru í svo ríkum mæli í venju- legri fæðu, enda svo lítið, sem af þeim þarf, að sjaldgæft er að hitta fyrir sjúkdóma, sem stafa af skorti á þessum efnum. Þannig fækkar þeim fjörefn- um og steinefnum, sem líklegt er að skorta kunni, þangað til eftir er ein tylft, eins og sjá má á töflunni á bls. 49. Á norð- lægum breiddargráðum er hér einkum um að ræða A-, C- og 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.