Úrval - 01.03.1960, Blaðsíða 65

Úrval - 01.03.1960, Blaðsíða 65
GLEÐI DORGARANS tJRVAL árinnar í grennd við Angouléme. Allt frá dögun, fram í rökkur, sátum við með cannes á la peche okkar, — langar ósamsettar bambusstengur, sem Frakkar nota, og horfðum á rauða koll- ana á flotholtunum okkar, sem hreyfðust ekki sumardaginn langan. Enginn fiskur snerti við beitunni hjá okkur; ekkert hreyfðist; enginn vindblær bærði slútandi grátvíðitrén. Ein- stöku þrýstiloftsknúin dreka- fluga skauzt framhjá okkur á skrautreisu sinni, og lygn straumur svefnþrunginnar Cha- rente árinnar; vatnið var tært og jaði-grænt, og sem við störð- um á hreyfingarlaus flotholt okkar var árvatnið líkast stór- um jaðimola, sem grænar skuggamyndir af fiskum hefðu verið greiptar í, eins og hvað- eina — við Monsieur Machine með veiðistengur okkar og flot- holt, drúpandi grátvíðirinn — allt væri framhald þessarar myndar úr jaði, hluti mynsturs, skornu í jaði af miklum lista- manni, hluti af hljóðri æveru sumarsins. Út í sjálfa vitleysuna. Við veiddum engan fisk. Þetta var ímynd venjulegrar skyndi- reisu út í sjálfa vitleysuna, og þið kunnið að undrast það, að við skyldum una okkur í henni. Við undum okkar, og gleði okk- ar á þessum degi var djúp — því við hurfum inn í samræmda mynd hins lifandi fljóts, gró- andi tré, rennandi vatn og fisk, sem svamlaði, þótt kæru- laus væri, með stærilæti í kring- um agnið hjá okkur. Jú — kunnið þið að segja, — en þið hefðuð getað öðlast þetta hug- ræna samræmi án nokkurra veiðistanga, bara með því að sitja þarna hljóðir. En það er ekki rétt. Dorgið gaf okkur til- gang, hlutdeild okkar í þessari verund. Færin okkar, sem við köstuðum í djúp jaðisins, voru samband okkar, eða tenging við leyndardóminn. Það er undarlegt, en samband dorgarans og fisksins er meira en aðeins línan, öngullinn og agnið. Því hefur oft verið við brugðið af hinum valda hópi manna, sem veiða stóra vatna- karfann — dorga stundum næt- urlangt, dorga klukkustundum saman, dag eftir dag án þess að verða varir — að þeir verða þess kannski skyndilega áskynja eftir langa bið, án þess að sjá þess nein merki, að fiskur nálg- ast öngulinn hjá þeim — að eitthvað er að gerast þama niðri, að færið getur tekið við- bragð þá og þegar. Og þegar það gerir það, þá kemur það þeim alls ekki á óvart. Þeir við- urkenna leyndardóminn, sam- bandið milli veiðimanns og veiðidýrs. Þetta er baksviðið — fegurð- in og leyndardómurinn — en þar með er margt ósagt frá sjálfu dorginu. Til dæmis frá leikninni; og það þarf til heil- 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.