Úrval - 01.03.1960, Blaðsíða 53

Úrval - 01.03.1960, Blaðsíða 53
(RutJi og óbdwarcl (Breck recner: ETUM VIÐ OFMIKIÐ AF FJÖREFNATÖFLUM? FÆ ÉG ÞAU fjörefni og steinefni, sem ég þarfnast í dag- legri fæðu? Eða á ég að taka vítamínpillur ? Og þá hvaða töflur og hve mikið af þeim? Getur ofneyzla þeirra verið skaðleg ? Þetta eru spurningar, sem valda mörgum manni áhyggj- um. Oftlega skilst manni að þeir, sem taka ekki reglulega eitthvert fjörefni, séu þégar með annan fótinn í gröfinni. Fæstir vita nægilega mikið um fjörefnaþörf líkamans, eða um samsetningu daglegrar fæðu, til þess að geta sjálfir svarað spurningunum, og valið úr hinum mörgu lyfjum, sem eru á markaðinum. Hér koma nokkrar fræðileg- ar upplýsingar um þetta fjör- efna-vandamál allt, og eru þær byggðar á síðustu skýrslu fæðu- nefndar bandaríska læknafé- lagsins, en í henni eru 11 kunnir sérfræðingar. Skýrslan er að nokkru byggð á athugunum læknanna sjálfra, að nokkru á niðurstöðum frá fæðuefnarann- sóknarstofum um heim allan, og er svar við ýmsum þeim spurn- ingum varðandi fjörefni, sem oftast koma fyrir í starfi lækna. Hvemig er hægt að vita hvort þörf er meiri fjör- efna? Þessu geta læknar einir svarað, en alhliða fæða, kjöt, mjólk og mjólkurafurðir, egg, brauð og kornmeti annað, á- vextir og grænmeti, geyma yf- irleitt öll þau fjörefni og stein- efni, sem heilbrigð böm og fullorðnir þurfa á að halda. Ó- 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.