Úrval - 01.03.1960, Blaðsíða 46

Úrval - 01.03.1960, Blaðsíða 46
GAÐ UM MARGA GLUGGA Lord Beaverbrook HÉR ER ÉG kominn aftur til Nýju Brúnsvíkur, þangað, sem ég byrjaði, eftir þvínær áttatíu ár. Ég man eftir brunn- inum hérna í New Castle. Ég man þegar hann var vígður. Það var fyrir löngu. Ég man athöfn- ina og kringumstæðurnar mjög vel. Nú hefur hreppsnefndin gefið mér tórgið. Það var stór- kostleg gjöf; ég met hana mjög mikils. Ég hugsa að það sé mesta sæmd, sem mér hefur nokkru sinni verið auðsýnd. Ég seldi einu sinni blöð á þessu torgi í Newcastle. Ég seldi St. John Sun; verðið var eitt sent. Ég var líka fréttaritari fyrir blaðið og ég fékk einn dal fyrir dálkinn. En allt er breytt: á vissan hátt sel ég ennþá blöð, nú fæ ég þrjú penny fyrir ein- takið, og stundum borga ég allt að 500 dollurum á dálk fyrir aðsent efni. En ég lét líka að mér kveða á fleiri sviðum. Ég tróð kirkju- orgelið; ég fékk tuttugu og fimm sent fyrir hvern sunnu- dag, sem ég tróð það. Það var skemmtilegt starf, því ég stund- aði iðju mína á bak við for- hengið. En mörgum árum síð- ar, þegar allt var breytt, eftir að ég varð fullorðinn, setti ég rafmagnsorgel í kirkjuna til þess að menn þyrftu ekki að vera að troða það lengur. Það bar líka við að ég tæki í streng- inn, sem hringdi ómþýðu klukk- unum, sem kvöddu söfnuðinn til messu. Árin liðu og ég setti 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.