Úrval - 01.03.1960, Blaðsíða 75

Úrval - 01.03.1960, Blaðsíða 75
Verið FEGURRI árið 1960 heldur en árið 1959 ÁRIÐ 1960 er gengið í garð með hækkandi sól og lengri dag, þ. e. meira ljós og sterkara á hár okkar, húð okkar og föt okkar. Takið nú þá ákvörðun, að árið 1960 skuli vera það ár, sem þér gerið reglulega mikið til að líta betur út. Og þér mun- ið komast að raun um, að það margborgar sig. Árangurinn verður meiri vellíðan, meiri á- hugi við störf ykkar og þar af leiðandi meiri afköst. Þér öðl- izt meira sjálfstraust, ef þér lítið eins vel út og kostur er, dragið fram í dagsljósið þá eig- inleika, sem þér eigið bezta, þá fara hinir verri af sjálfu sér í bakgrunninn. Meira sjálftraust (sem að sjálfsögðu er allt ann- að en sjálfsánægja) hefur í för með sér meira starfsþrek og meiri afköst. Sú kona, sem ekki þarf stöðugt að vera að hugsa um þá vankanta, sem á henni eru, getur brosað við veröld- inni og haft einlægan áhuga á ýmsum hlutum og talað um þá þannig, að hún gleymi sjálfri sér alveg. 1 þessu liggur það huglak, sem við köllum „sjarma“. Margar konur fela allt sitt líf sinn náttúrlega sjarma, vegna þess að þær eru stöðugt að hugsa um og hafa áhyggjur af útliti sínu. Skrif- stofustúlkan, sem er að vél- rita, en er alltaf að reyna að fela hendur sínar, af því að þær eru illa snyrtar, er miklu verri starfskona en sú, sem vinnur hratt og er örugg með sjálfa sig. Alveg eins er um húsmóð- urina, sem sífellt er að afsaka rauðar og þrútnar hendur sín- ar og úfið hár, hún verður allt- af htmdleiðinleg heim að sækja. Það er skylda konunnar að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.