Úrval - 01.03.1960, Blaðsíða 44

Úrval - 01.03.1960, Blaðsíða 44
URVAL 1—2—3 — OG 1 ROT kemur, því að það veit að þá f]ýr vitið en dómgreindin deyr. FJÖRÐA STIG er svipað hinu þriðja, en að viðbættum líkam- legum breytingum, svo sem þvoglulegu málfari, starandi augnaráði, reikulum gangi. Orð virðast löng og erfið, gólf hall- ast sitt á hvað eins og þilfar á veltandi skipi, húsgögn og stigaþrep flytjast til á óskilj- anlegan hátt. Jafnvel rúmið tekur dýfur, dinglar og rólar, þegar í það er komið, og það er hyggilegt að fara þangað xmdireins, þegar og ef maður áttar sig á því að vera kominn á f jórða stig, ella geta meiðsli af hlotizt. En þegar hér er kom- ið er sennilega fæstum ljóst sjálfum hvað er að gerast, enda þótt aðrir sjái vel hverju fram vindur. — OG „DEYR“. Þetta er nærri fullkomnu meðvitundar- leysi. Sjálfstjórn, dómgreind og vald yfir hreyfingum er með öllu þrotið, því að áfengið hef- ur að fullu gert heilann óstarf- h.æfan, líkamann að mestu leyti. Menn verða mismikið ölvað- ir, enda þótt jafnhratt og jafn- mikið sé drukkið. Sumir ,,þola“ mikið, eins og sagt er, aðrir lítið. Gott ráð er það „hænu- hausurn" að gera sér grein fyr- ir veikleika sínum og haga sér þar eftir — nema þeir vilji láta bera sig í háttinn. Yfirleitt þola stórir menn og bústnir betur drykk en hin- ir, sem litlir eru og rýrir. Þetta er þó ekki öruggt og því valt að treysta stærðinni einni í þessu efni. Veikindi hafa oft þau áhrif, að menn þola illa áfengi, t. d. heilahristingur, og líklegt er að þeir, sem eru lang- lúnir, örþreyttir eða kaldir, þoli mun verr en ella myndi. Matur dregur úr áhrifum áfengis, og afar óráðlegt er að drekka á fastandi maga. Því eru hin svo- nefndu „kokkteilboð" meira en lítið varasöm. Að „rétta sig af“ að morgni dags er vísasti vegurinn til alkóhólisma. Gamla húsráðið — Worcestersósa og egg — er ágætt, sömuleiðis ristað brauð með miklu hunangi, en sykur brennir vínanda fljótt. Gott er að drekka mikið vatn og heita drykki, en það er firra að eftir næturþjór geti menn fundið á sér með því einu að drekka glas af vatni. Það bezta sem hægt er að gera, ef því verður við komið, er að halda til í rúminu — sofa úr sér. Áfengi verkar þeim mun hæg- ar sem það er meira blandað, eins og auðskilið er. Miðað við fyrirferð er minnst áfengis- magn í bjór, síðan eru létt vín, hvít og rauð, þá kampavín, en næst koma hin svonefndu „styrktu" vín, sherry, madeira og fleiri. Brenndu drykkirnir eru langtum sterkastir, og telja sumir romm þar efst á blaði, en absint er svipað, svo og vodka, sem er eiginlega bragð- 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.