Úrval - 01.03.1960, Blaðsíða 29

Úrval - 01.03.1960, Blaðsíða 29
í'Prof. U Sckiroff: Var það til, ævintýralandið, sem gríski heimspekingurinn Plato sagði frá, eða var það ekki til? ATLANTIS — sögn eða sannindi ELZTU frásagnir um Atlan- tis, hina stóru þjóðsöguey, er að finna í ritum gríska heim- spekingsins Platos, en hann var uppi á árunum 427 til 347 fyr- ir Krists burð eftir voru tíma- tali. Samkvæmt því, sem Plato segir, lá Atlantis í Atlantshafi, og var byggð fólki með mjög þroskaða menningu, en hafði sokkið í sæ löngu fyrir upphaf tímatals vors. Það verður ekki sagt frá því í einstökum atriðum, sem Plato reit. 1 frásögn hans er þó ekk- ert það að finna, sem útilokað er frá sjónarmiði vísindanna í dag. En Plato nefnir jafnvel hluti, sem ekki geta hafa verið þekktir af vísindum fomaldar- innar. Plato gat svo sannarlega ekki vitað neitt um Ameríku, en það sem hann segir um Atlantis, gerir það mögulegt að landið heyri til nýjum hluta jarðar, sem komið sé til þegar haldið sé þvert yfir hafið í vestur frá Atlantis. Nú á dögum nefnum við þetta land Ameríku. Plato vissi heldur ekki að fyr- ir daga hins „klassiska Hellas- ar“ höfðu verið stór og voldug ríki í Grikklandi. Það er fyrst við uppgröft á síðustu öld, sem egiska menningin hefur komið í ljós, eldri hinni hellenisku. En einmitt með nákvæmri lýsingu á þessari menningu hefst frá- sögn Platos um Atlantis. Hér við bætist að Plato hafði ekki hugmynd um hvernig Te- nochtitlan, hin forna höfuðborg Aztekanna, leit út, né heldur þekkti hann sagnir Azteka, sem skýra frá því, að höfuðstaður þeirra, Tenochtitlan, hafi verið reistur eftir fyrirmynd fyrri höfuðborgar í frumheimkynn- um þeirra, sem sagnir nefndu Aztlan. Þó minnir lýsing Platos á höfuðborg Atlantis einkenni- lega mikið á Tenochtitlan. Ef frásögn Platos hefði aðeins á einum eða tveimur stöðum fallið saman við þekkingu vís- indanna nú á dögum, þá hefði verið unnt að ætla að um tilvilj- un hefði verið að ræða. En lýs- ing hans öll er einmitt í sam- ræmi við þekkingu manna nú. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.