Úrval - 01.03.1960, Blaðsíða 62

Úrval - 01.03.1960, Blaðsíða 62
TJRVAL HEIMSÖKN I FLÖTTAMANNABtJÐIR I AUSTURRIKI ur og illindi. Margt af því hef- ur einnig átt falleg heimili og á því erfitt með að sætta sig við kjör sín. Eymdin og ömurleik- inn dregur úr móral þess á öll- nm sviðum, t. d. er tala óskil- getinna barna, sem fæðzt hafa hér í búðunum, óhugnanlega há. Þegar maður virðir fyrir sér þetta sorgmædda, hrjáða fólk, og börnin, sem ekkert hafa til þess unnið að eiga ekkert at- hvarf, ekkert öryggi, eigum við aðeins eina ósk: að þau megi eignast betra líf en foreldrar þeirra. Samstarf margra ólíkra þjóða hefur gefið mörgum þess- ara landflótta manna og kvenna nýja trú á lífið, hjálpað þeim til að koma stoðum undir til- veru sína á ný. I þessu skyni efndu þær til „Flóttamannaárs- in 1959—60“. Hér hefur verið unnið tröllaukið átak. Og það sem mest er um vert, þessar ólíku þjóðir hafa sýnt og sann- að, að þær geta, ef viljinn er fyrir hendi, unnið í sameiningu og skilningi að sameiginlegu takmarki. Og það er kaldhæðn- islegt, að þetta starf þeirra er í því fólgið að byggja upp það, sem þær hafa sjálfar rifið nið- ur. Er ekki einfaldara, að við vinnum að því í sameiningu að koma í veg fyrir styrjaldir? Er það ekki að byrja á byrjun- inni? Að öðrum kosti er þetta starf okkar í Flóttamannahjálp- inni í líkingu við söguna um Molbúana, sem ætluðu að bera sólskinið inn í hús sitt í skjól- um, af því að þeir gleymdu að hafa á því glugga. Eigum við ekki heldur að hafa gluggana á húsinu strax? (Þýtt úr dönsku). Maður nokkur, rumur að vexti en ekki að því skapi vitur, þóttist ekki vel frískur, fékk lyfseðil og út á hann litla öskju með pillum. — Taktu þetta, sagði lyfsalinn. Daginn eftir kom maðurinn, og sagði lyfsalanum að sér liði ekkert betur, en lyfsalinn spurði hvor hann hefði tekið pillurnar. — Já, ég gleypti það, svaraði maðurinn. — Gleyptir hvað? spurði lyfsalinn. — Öskjurnar, svaraði hinn. — Dósina og allt saman? spurði lyfsalinn hissa. — Já, eins og þú sagðir mér. Lyfsalinn laut fram á borðið, hristi höfuðið, rak fingur upp að nefi mannsins, og sagði: —Bíddu bara við, þangað til lokið dettur af þessum dósum. )-----------------------------( Lífið yrði lögfræðingum erfitt ef loforð væru haldin. 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.