Úrval - 01.03.1960, Blaðsíða 70

Úrval - 01.03.1960, Blaðsíða 70
URVAL í brún þegar ég heyrði dauf- an skothvell handan yfir ána, og um leið small kúla niður rétt við hausinn á hestinum. Það lék enginn efi á því hvert skotvopnið var: langdrægur Martini-Henry riffill. Á miðju fljóti í um það bil f jögur hundr- uð metra f jarlæggð, lá bátur, og reykjarhnoðri yfir honum sýndi bvaðan mér hafði verið veitt þessi ástúðlega athygli. Hinn viðsjáli sandur hindraði undankomu frá þessum stað, sem mér hafði lent á að óvilja mínum, og umferð um árbakk- ann kom einhverjum innfæddum brjálæðing til þess að hefja skothríð. Ég er hræddur um að ég hafi heldur betur misst stjórn á skapi mínu. Önnur kúla kom mér til þess að hörfa í snatri upp í skeifuna, en þá sá ég að skothvellirnir höfðu komið sextíu og fimm mann- verum til þess að skríða út úr grenjunum, sem ég hafði talið auð. Þarna voru hérumbil f jöru- tíu karlar, tuttugu konur, eitt barn ekki yfir fimm ára gam- alt. Allt var fólkið lausklætt í þennan laxlita dúk, sem maður setur ósjálfrátt í samband við betlara, og við fyrstu sýn fannst mér ég vera innan um ógeðslega fakíra. Hópurinn var svo saur- ugur og viðurstyggilegur, að ekki verður með orðum lýst, og það fór um mig hrollur þegar ég hugsaði til þess hvernig líf- ið í grenjunum hlyti að vera. Jafnvel nú á dögum, þegar NIFLHEIMAFÖRIN sjálfsstjórn héraða hefur eyði- lagt obbann af þeirri virðingu, sem innfæddir menn báru fyrir höfðingjum, þá hefi ég samt vanizt því, að lægra settir sýndu mér nokkra kurteisi, og þegar ég kom að hópnum, bjóst ég við að tillit yrði tekið til nærveru minnar. Satt bezt að segja, þá varð það reyndar svo, en alls ekki með þeim hætti, sem ég hafði búizt við. Tötralýðurinn blátt áfram hló að mér — hlátri, sem ég vona að ég heyri aldrei framar. Þeir flissuðu, hrinu, æptu, blístruðu og ýlfruðu þegar ég gekk til þeirra. Sumir bókstaflega fieygðu sér flötum og engdust á jörðinni af djöfullegri kæti. Ég sleppti hestinum í snatri og tók að berja af öllu afli þá, sem næstir stóðu, yfir mig reiður eftir atburði morgunsins. Ræfl- arnir hrundu eins og keilur fyr- ir höggum mínum, en hlátur- inn snerist í volæðisóp um að sýna vægð. Þeir, sem ekki höfðu orðið fyrir barsmíði, föðmuðu fætur mína, og sárbændu mig á aliskonar annarlegum tungum að hlífa sér. Þegar ég var að byrja að skammast mín fyrir að hafa misst taumhald á skapi mínu, heyrði ég yfir hávaðann, taut- að mjóróma yfir öxl mína og á ensku: „Herra! Herra! Þekkið þér mig ekki? Herra, það er Gunga Dass, ritsímastjórinn.“ Ég snerist á hæli og að þeim, 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.