Úrval - 01.03.1960, Blaðsíða 20

Úrval - 01.03.1960, Blaðsíða 20
URVAL sextíu kílómetra innan þeirra marka, sem Indverjar kalla landamæri sín. Framanritað bendir sízt til þess, að hér sé um að ræða glöp gikk-óðra landamæravarða. Á hinn bóginn er ýmislegt, sem bendir til þess, að hér sé um að ræða framkvæmd yfir- vegaðrar áætlunar kínversku ríkisstjórnarinnar um að helga sér hin umdeildu landsvæði með valdi. I þessum efnum virð- ist það vera ríkjandi sjónarmið hjá Kínverjum, að valdið sé beinið í nefi réttarins. Þegar þeir hafa komið löppinni í gætt- ina, geta þeir „skákað í skjóli valds í samningum," eins og Dulles heitinn hefði orðað það. Raunar hafa atburðirnir á ind- versku landamærunum aðeins verið endurtekning, í stækkaðri mynd, af því, sem skeði í landa- mæradeilu Kínverja við Burma- búa fyrir fimm árum. Þar her- námu Kínverjar líka hið um- deilda svæði og tóku síðan til máls. Að nafninu til standa samningaviðræðurnar enn. En að sjálfsögðu halda Kínverjar ennþá landinu. Þeir munu vafa- laust endurtaka óteljandi sinn- um næstu mánuðina, að þeir séu hreint óðfúsir að hefja friðsam- legar viðræður við Indverja um lausn þessa deilumáls í anda „grundvallaratriðanna fimm“, sem um var rætt í samþykkt Bandungráðstefnunnar. En við getum verið viss um, að í þeim viðræðum munu þeir ekki gefa HVl LÁTA KÍNVERJAR SVONA? eftir þumlung — eða að minnsta kosti ekki meira en þumlung. Við höfum enn ekki fengið svar við fyrstu spurningunni okkar. Hví eru Kínverjar reiðu- búnir að fórna vinsemd, ekki aðeins Indverja, sem þeir leit- uðu þó lengi og fast vinfengis við, heldur allra þjóða Suð- Austur Asíu, fyrir fáeinar ræm- ur lands, sem eru sára lítils virði? Ekki ætla ég mér þá dul að gefa óvéfengjanlegt svar við spurningunni. En skoðun mín er sú, að kínversku leiðtogarnir hafi gert sér það ljóst síðustu árin, að fyrr en seinna hlyti að skríða til skarar milli Kína og Indlands, og úr því verða skorið hvort meira skyldi mega sín um völd og áhrif í Suð- Austur Asíu. Þeir hafi því grip- ið þetta tækifæri fegins hendi til að knésetja Indverja, og jafnvel lítillækka þá, svo sjá megi um heim allan hvorir séu sterkari. Hið sorglega við mál- ið er, að Kínverjar skuli standa svo einangraðir frá almennings- áliti heims, að þeir ímyndi sér að þeir geti öðlast virðingu og aðdáun með svo ruddalegri beit- ingu hervalds. En sé það rétt til getið hjá mér, að Kínverjar standi nú svo einangraðir, að þeir skynji ekki fordæmingu góðra manna, þá berum við líka hluta af sökinni, því við höfum haldið þeim einangruðum og ut- angarðs í öllum alþjóðasamtök- um. (The Listener) 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.