Úrval - 01.03.1960, Blaðsíða 11

Úrval - 01.03.1960, Blaðsíða 11
þeim manni GLEYMI ÉG ALDREI“ TJRVAL og þekkingu að því er snert- ir notkun kafbáta á heim- skautasvæðum . . .“ Það er einkennandi fyrir Wilkins, að hann framsendi mér símskeytið með þessari at- hugasemd: „Stefánsson. Skakkt heimil- isfang. Hefði átt að sendast þér.“ Hið mikla göfuglyndi hans og ótrúlegt minni, bauð honum að benda á að fyrir 1}3 árum, þegar við þrömmuðum eftir rekísnum, hafði ég látið orð falla um það, að kafbátur hefði getað létt okkur erfiðið. Þegar ég hitti Wilkins í fyrsta sinn, var hann alvöru- gefinn 25 ára gamall maður, og var með í leiðangri, sem átti árið 1913, undir minni stjórn, að rannsaka eyjarnar og rek- ísinn í Beaufort-hafinu. Hann 180 cm. hár, en hreyfði sig svo einkennilega - fjaðrandi liðugt, að maður hefði varla gert ráð fyrir því um svo stóran mann og sterklegan. Augu hans voru dökk og hvöss eins og í pardus- dýri, og þó virtust þau óvenju blíðleg, en rödd hans var mild og þýð. Hann .var mér áður alveg ó- kunnur, en enska kvikmynda- félagið Gaumont hafði mælt með honum sem „heimsins bezta náttúruljósmyndara." Ári áður hafði hann vakið á sér gríðarlega eftirtekt fyrir stríðs- myndatöku á Balkanskaga, þar sem hann hafði tekið fyrstu kvikmyndirnar af raunsönnum bardögum. Þar áður hafði hann verið einn hinna fyrstu, sem tók kvikmyndir úr flugvél (liggj- andi á öðrum vængnum), úr loftbelgjum, af járnbrautar- lestum og mótorhjólum á ofsa- hraða. Allt þetta vissi ég þá ekkert um. Ég vissi aðeins að hann var fremur hlédrægur, ungur mað- ur en jafnframt brennandi af áhuga, og alveg að sálast af ó- þolinmæði vegna þess hve starfshættir mínir voru sein- látir og rólegir. „Já, mér fellur vel að fara mér hægt,“ sagði ég dag nokk- urn þegar hann gaf í skyn, og barðist við að vera hinn kurteis- asti, að við myndum afkasta töluvert meiru ef við ykjum hraðann. „Fara hægt,“ blés hann fyr- irlitlega. „Þá gæti ég eins vel setið í London og farið mér hægt.“ Mér varð það brátt ljóst, að einhver bezti eiginleiki hans, var hve fljótur hann var að laga sig eftir aðstæðum. Það tók hann ekki langan tíma að venjast rósemi minni. Ef leið- angurinn átti að fara 25 kíló- metra dagleið, þá hélt hann ekki áfram að tala um að við ættum heldur að reyna að kom- ast 40 kílómetra. 1 þess stað fór hann sjálfur að taka sér króka, og rannsaka allt, sem hin skörpu augu hans tóku eftir. Oft leiddi þetta til þess, að eitt- 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.