Úrval - 01.03.1960, Blaðsíða 15

Úrval - 01.03.1960, Blaðsíða 15
URVAL „ÞEIM MANNI GLEYMI EG ALDREI" Wilkins eftir úti og ýtti á eftir. Þegar vélin rann af stað, tók Wilkins að hlaupa meðfram henni, og hélt því áfram þangað til á síðasta augnabliki. Þá greip hann kað- al, sem hangið hafði út um dyrnar, og handstyrkti sig um borð. Enski konungurinn aðlaði hann í júní sama ár (1928). Eftir því, sem árin liðu, fékk hann heiðurspeninga frá flest- um landfræðifélögum í heimi, auk þess sem hann hlaut tvö heiðursmerki fyrir hreysti í hernaði. Um þetta ræddi hann aldrei. Eitt sinn sagði hann: „Heiðursmerki hafa aðeins þá þýðingu að sýna, að maðurinn hafi haft tækifæri til þess að leggja fram sinn skerf.“ Wilkins hafði aldrei látið af þeirri hugmynd að fara með nýjan og í öllu tilliti endur- bættan kafbát til Norðurpóls- ins, en heimsstyrjöldin síðari kom í veg fvrir ráðagerðir hans. Hann varð brátt svo önn- um kafinn við að endurbæta heimskautaútbúnað bandarískra hermanna, að vel hefði mátt ætla að hann hefði aldrei við annað fengizt né dreymt um. Hann reyndi sjálfur allar nýjungar, áður en hann lét aðra taka á sig mögulega áhættu. Hann hafði eitt sinn búið til eldtraustan búning, og reyndi hann sjálfur með því að ganga gegnum benzínbál með meters- háum logum; hann vildi vera alveg viss um að búningurinn væri nægilega góður, áður en aðrir fengju að reyna hann. Hermennirnir dýrkuðu hann, og ungt fólk laðaðist að honum. Eftir stríðið, þegar ég átti að skipuleggja háskólanámskeið í heimskautaþekkingu, þá fékk ég hann oft til þess að koma og flytja fyrirlestra. Hann töfr- aði tilheyrendur sína blátt áfram með frásögnum sínum, 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.