Úrval - 01.03.1960, Blaðsíða 90
tJRVAL
næstur okkur lá, var sveigður,
beygður og teygður í ýmsar átt-
ir af hinum hryllilegu jurtarót-
um, sem nú skaut upp í kring-
Um hann. Gildur fótleggur brast
með dimmum smelli, og við
heyrðum önnur bein brotna,
jafnvel brak í hryggjarliðum,
sem voru snúnir meira en þeir
þoldu. Kviðir sprungu, fætur
voru rifnir af, og hin kvika
breiða af jurtum bókstaflega
tætti skepnurnar upp í smærri
og smærri bita, soguðu í sig
rennandi blóðið svo ört, að
breiðan var skarlatsrauð í hart
nær tíu mínútur, en ræturnar
héldu áfram að ýta sér og pota
innan um dýraleifarnar. Eftir
hálfa stund var ekkert eftir af
fílunum, og hin hávöxnu blóm
höfðu fölnað og visnað, en eftir
var hin hroðalega og þögula
flækja af rótum, sem unnu að
því að eta leifamar upp til agna.
Það hafði liðið yfir Manner-
heim meðan á þessum hryllingi
stóð. Barkley og Heinz varð ó-
glatt og þeir köstuðu upp, en
litlu munaði að eins færi fyrir
mér. Wellman, þegar hann hafði
séð nóg til þess að skilja, gekk
grátandi aftur til búðanna. Me-
linda hafði staðið með kreppta
hnefa, en tárin streymdu niður
kinnar hennar.
Þegar Roy kom á vettvang,
var sigurbros á andliti hans.
Hann snerti næstu jurt með
riffli sínum, en hún bærðist
ekki. Varlega sparkaði hann í
eina rótina, en ekkert gerðist.
í PJÖRBROTUM
Hann dró hníf sinn og skar eina
rótina, en síðan beit hann á jaxl
og gekk hægt inn í garð dauð-
ans. Þar hreyfðist ekkert nema
hann.
Þá fyrst sneri hann sér til
okkar og kallaði: „Melinda, ég
lofaði piltunum, sem hjálpuðu
mér við reksturinn, að launa
þeim vel fyrir starfann. En ég
veit ekki hve lengi þessi við-
bjóðslegu blóm haga sér eins og
þau gera nú. Svo að nú er bezt
að byrja strax á því að ryðja
braut að skipinu. Svíða hana!
Hvað?“ Hann fékk ekkert svar.
„Var þetta ekki snjöll hug-
mynd, Melinda?“ Hún hreyfði
sig ekki. „Þegar öllu er á botn-
inn hvolft“, það var eins og
hann væri ekki lengur hreyk-
inn, „óskaðir þú eftir að komast
að þessum fljúgandi diski, og
það var ég sem fann leið til
þess“.
„Já, Roy. Það gerðir þú“.
Ekkert þakklæti, og ég skildi
að hún myndi aldrei dást að
þeim manni, sem hafði leyst
þrautina. Hún stóð andartak,
merki um þornuð tár enn á and-
litinu, en síðan gekk hún rólega
inn yfir líflausa breiðuna, og
hljóp síðan inn að miðju svæð-
isins. Ég fór á hæla henni. Hin-
ir komu á eftir.
Eins og okkur hafði sýnst,
var hið eldflaugarlagaða far al-
veg óskemmt. Að utan var það
skínandi, eins og bráðið blý, og
hvergi sáust samskeyti, utan á
einum stað, hér um bil í axl-
84