Úrval - 01.03.1960, Síða 90

Úrval - 01.03.1960, Síða 90
tJRVAL næstur okkur lá, var sveigður, beygður og teygður í ýmsar átt- ir af hinum hryllilegu jurtarót- um, sem nú skaut upp í kring- Um hann. Gildur fótleggur brast með dimmum smelli, og við heyrðum önnur bein brotna, jafnvel brak í hryggjarliðum, sem voru snúnir meira en þeir þoldu. Kviðir sprungu, fætur voru rifnir af, og hin kvika breiða af jurtum bókstaflega tætti skepnurnar upp í smærri og smærri bita, soguðu í sig rennandi blóðið svo ört, að breiðan var skarlatsrauð í hart nær tíu mínútur, en ræturnar héldu áfram að ýta sér og pota innan um dýraleifarnar. Eftir hálfa stund var ekkert eftir af fílunum, og hin hávöxnu blóm höfðu fölnað og visnað, en eftir var hin hroðalega og þögula flækja af rótum, sem unnu að því að eta leifamar upp til agna. Það hafði liðið yfir Manner- heim meðan á þessum hryllingi stóð. Barkley og Heinz varð ó- glatt og þeir köstuðu upp, en litlu munaði að eins færi fyrir mér. Wellman, þegar hann hafði séð nóg til þess að skilja, gekk grátandi aftur til búðanna. Me- linda hafði staðið með kreppta hnefa, en tárin streymdu niður kinnar hennar. Þegar Roy kom á vettvang, var sigurbros á andliti hans. Hann snerti næstu jurt með riffli sínum, en hún bærðist ekki. Varlega sparkaði hann í eina rótina, en ekkert gerðist. í PJÖRBROTUM Hann dró hníf sinn og skar eina rótina, en síðan beit hann á jaxl og gekk hægt inn í garð dauð- ans. Þar hreyfðist ekkert nema hann. Þá fyrst sneri hann sér til okkar og kallaði: „Melinda, ég lofaði piltunum, sem hjálpuðu mér við reksturinn, að launa þeim vel fyrir starfann. En ég veit ekki hve lengi þessi við- bjóðslegu blóm haga sér eins og þau gera nú. Svo að nú er bezt að byrja strax á því að ryðja braut að skipinu. Svíða hana! Hvað?“ Hann fékk ekkert svar. „Var þetta ekki snjöll hug- mynd, Melinda?“ Hún hreyfði sig ekki. „Þegar öllu er á botn- inn hvolft“, það var eins og hann væri ekki lengur hreyk- inn, „óskaðir þú eftir að komast að þessum fljúgandi diski, og það var ég sem fann leið til þess“. „Já, Roy. Það gerðir þú“. Ekkert þakklæti, og ég skildi að hún myndi aldrei dást að þeim manni, sem hafði leyst þrautina. Hún stóð andartak, merki um þornuð tár enn á and- litinu, en síðan gekk hún rólega inn yfir líflausa breiðuna, og hljóp síðan inn að miðju svæð- isins. Ég fór á hæla henni. Hin- ir komu á eftir. Eins og okkur hafði sýnst, var hið eldflaugarlagaða far al- veg óskemmt. Að utan var það skínandi, eins og bráðið blý, og hvergi sáust samskeyti, utan á einum stað, hér um bil í axl- 84
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.