Úrval - 01.03.1960, Blaðsíða 87

Úrval - 01.03.1960, Blaðsíða 87
fPkijítp Wi,lt ijue: I FJÖRBROTUM Melinda Sayre, fögur kona og auð- ug, hafði ráðið menn til leiðangurs um litt kannaða frumskóga Austur- Indlands. Átti að komast eftir upp- runa lítillar málmplötu, sem fundizt hafði á þessum slóðum, en hún var svo einkennilega samsett, að vísindi nútímans stóðu ráðþrota. Leiðangur- inn hafði fundið sérkennilegt áhald úr sama efni, og þar á eitthvað, sem helzt virtist áletrun. Sérfræðingur leiðangursins í fornmálum og jafn- framt sá, sem söguna segir, William Blake, gat ekki ráðið, þekkti einu sinni ekki þessar ,,rúnir“. Einn síð- ari hluta dags, þegar sezt hafði ver- ið að, fóru þeir Blake og McBurney, grasafræðingur leiðangursins, til þess að skoða sérkennileg blóm. Mc- Burney gekk inn milli þeirra — og dó. Blake náði i förunauta sina, en þegar á staðinn kom aftur, var Mc- Burney horfinn á dularfullan hátt. Siðar sama kvöldið kallaði Melinda Sayre Blake í tjald sitt og sagði honum meðal annars frá sögnum inn- fæddra um dularfulla borg úr málmi, „bana-blóm" og fleira, og gaf í skyn að þetta kynni að vera frá öðrum hnöttum. Leiðangursmenn, þar með Blake, voru allir ástfangnir í Mel- indu. Einn þeirra, hinn glæsilegi veiðimaður Roy BlauWelt, þoldi ekki hið langa eintal þeirra Melindu og Blakes, og lauk með því, að þeir Roy og Blake slógust af mikilli heift. Ferðin hélt áfram, og Ioks fannst „borgin", — en — Við þutum ekki af stað til skipsins í trylltri hrifningu, því að svæðið umhverfis það var þakið af einni tegund jurta. Það voru hin undurfögru en ban- vænu blóm, er McBurney hafði sagt um rétt áður en hann dó, að væri engu skyld á þessari jörð. Við höfðum fundið það, sem við leituoum að, en við gátum ekki komizt nálægt djásninu. Ég fór að athuga táknin á hlutunum frá klettaveggnum, og sá að hér var um einhvers konar ritmál að ræða. En ég 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.