Úrval - 01.03.1960, Blaðsíða 60

Úrval - 01.03.1960, Blaðsíða 60
Heimsókn í flóttamannabúðir 1 Austurríki Við, sem teljum það til sjálf- sagðra hluta að eiga vistleg heimili handa bömum okkar, getum tæplega gert okkur nokkra raunverulega hugmynd um líf þess fólks, sem býr í flóttamannabúðum víða um heim. I dag búa í Austurríki 10.000 Ungverjar í flóttamannabúðum. 1 fjögur ár hafa þeir beðið eft- ir að komast sem innflytjend- ur til einhvers lands, í óbifandi trú á nýtt og betra líf. Eftir uppreisnina í Ungverjalandi flúðu land um 180.000 manna. Langflestir þeirra hafa nú fengið landvistarleyfi einhvers staðar í heiminum. Enn er þó nokkur hluti þeirra í flótta- mannabúðunum í Austurríki. Margur hefur undrazt, hversu stór hópur flúði frá Ungverja- landi eftir uppreisnina, og talið ólíklegt, að atburðimir þar hefðu verið svo alvarlegir. Við, sem ekki vitum, hvað styrjöld er, eigum erfitt að setja okkur inn í kjör þessa fólks. Fjöl- margir íbúar Mið- og Suður- Evrópu eru örmagna eftir ára- langan ófrið, þeir eru löngu búnir að gleyma, út af hverju fyrst var barizt. Eldmóður þess er löngu slokknaður. Ungverjar eru e. t. v. þreyttastir allra. Fólk, sem í dag er þar á bezta aldri, hefur aldrei lifað í frjálsu, glöðu landi. Eftir hörm- ungar síðari heimsstyrjaldar- innar bjóst það við að sjá rofa fyrir nýjum degi. En menn finna sér alltaf eitthvað til að berjast um. Lífsmátturinn, þjóðernistilfinningin og allt, sem þessu fólki hefur e. t. v. verið heilagt, er horfið. Eftir er aðeins tómleiki og umhugs- unin um brauð næsta dags. Allt, sem þetta fólk fer fram á, er að fá að vera til í friði við sjálft sig og aðra. 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.