Úrval - 01.03.1960, Blaðsíða 91

Úrval - 01.03.1960, Blaðsíða 91
I FJÖRBROTUM tJRVAL arhæð. Það sýndist geta verið dyr. Þar voru hjól og handföng og vafalaust þar sett til þess að áhöfn gæti farið og komið. En það tók okkur margar klukku- stundir og reiknistokk Manner- heims að finna lausnina. Loks opnuðust dyrnar allt í einu hægt, og ég held að allir hafi orðið hálf hræddir. Innan við dymar var dimmt. Höfðum við búist við einhvers konar raflýsingu? Eða þá að á- höfnin kæmi út og tortímdi okk- ur ? Við stóðum um stund hreyf- ingarlaus, en síðan bað Melinda um vasaljós og gekk með það inn. Ég fylgdi á eftir með myndavél, en svo komu hinir. Við vomm sýnilega stödd í loft- þrýstiklefa, en á honum var önnur hurð, og eftir nokkra hríð tókst okkur að opna hana. Og þá var eins og allir hlutir yrðu lýsandi, þar til svo bjart var orðið, að næstum var til óþæg- inda. Við héldum inn í klefa, þar sem skipið tók að mjókka fram. Þar voru skápar á veggj- um, enda sitthvað fleira, og við störðum kring um okkur. Mann- erheim sá mislita hnappa á veggjum, og gat þess að þeir væru til þess að opna skápana, og snerti einn hnappinn. Hurð laukst upp, og innan við var lit- mynd. Hún var af veru — ekki manni — með stór augu, ryk- gula húð, enga höku né háls, handleggi, hlutfallslega lengri en á manni, og enduðu í því, sem einna helzt líktist sogörm- um á kolkrabba; fætur ekki ó- líkir því, sem er á mönnum, svo og kynfæri. Höfuðið var geysi- stórt, munnur og þrjár nasa- holur. Guðimir eru ekki líkir mönn- um .. . Við urðum mállaus er við sá- um þessa sjálfsmynd af herrum og stjórnendum farkostsins, og við fórum að opna fleiri skápa. f flestum þeirra vom málm- bögglar, sem við gerðum ráð fyrir að væri einhvers konar fæða, ef til vill fatnaður, þótt ekki virtist myndin gera ráð fyrir klæðum. Öllu var afar haganlega komið fyrir og snið- ið fyrir ferðalag — hve langt? Hver vissi það? Við vissum það eftir stutta stmid. Wellman rak upp óp. Hann hafði lokið upp skáp, sem ekki var annað í en upplýst himinhvolf. Stjörnufræðingur- inn glápti, hristi höfuðið. ,,Já“, sagði hann svo. „Ég skil. Ég get ekki munað nafnið á stjöm- unni, en hún er minnsta kosti fimmtán ljósár í burtu, og hún er merkt hér með ör. I raun og vem er þetta tvístirni, stór sól og lítil, og. . .“ Hann þagnaði, því að hann hafði komið auga á röð af hnöppum, og studdi á einn þeirra. Við sáum nærmynd af sólunum með ellefu plánet- um. Annar hnappur, og sólkerfi okkar kom í Ijós, og enn studdi hann á hnapp. Við sáum sólim- ar tvær, sólkerfi okkar, og eina stjörnu á milli. ,,Síríus“, hvísl- 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.