Úrval - 01.03.1960, Blaðsíða 12

Úrval - 01.03.1960, Blaðsíða 12
URVAL ,ÞEIM MANNI GLEYMI EG ALDREI' bvað verðmætt fannst, sem hon- um þótti rétt að varðveita. Hann hafði náð í gamla og lúða skræðu um uppstoppun og varðveizlu dýra, og brátt sat hann uppi hálfar næturnar, og stoppaði fugla og dýr með því- líkri leikni, að vel hefði mátt trúa að hann hefði aldrei annað starfað. Ég furðaði mig þá á þoli hans; hann fór oft á fætur klukkan f jögur á morgnana, og vann til miðnættis. Loks komst ég að leyndarmáli hans. Það var blátt áfram takmarkalaus þekk- ingarlöngun, sem rak hann áfram svo að hann unni sér sjaldan hvíldar. Vinnan var hon- um í sjálfu sér hvíld. Hann hélt þessari furðulegu athafnaþrá til hinztu stundar. Veðurbitinn liðþjálfi sagði mér frá því, að þegar Wilkins var sérstakur ráðgjafi Bandaríkja- hers varðandi norðurskauts- svæðið, þá hafi hann oft tekið þátt í heræfingum á snæbreið- um Alaska. En þá var hann kominn yfir sextugt. 1 hvert einasta skifti heyrði liðþjálfinn unga menn spyrja um það, hvort ,,gamli karlinn“ ætlaði í raun og veru með alla leiðina. Og í hvert skifti fór Wilkins ekki einungis hina venjulegu króka sína, heldur var hann alltaf kominn til búðanna aftur löngu á undan hinum uppgefnu ungu mönnum. George Hubert Wilkins fædd- ist árið 1888 á sauðbýli í Ástra- líu, og var yngstur 13 barna. Hann var frá æsku haldinn ferðaþrá, og þegar hann var unglingspiltur, og fór orlofs- ferð til Sidney og hafði fengið peninga fyrir farmiða með jám- brautarlest, þá réði hann af að fara sjóveg í stað þess að taka lestina. Það var hlegið að hon- um á útgerðarskrifstofunum, en hann komst samt um borð — sem laumufarþegi. Hann mok- aði kolum alla leiðina. En til Sidney komst hann. Hann byrjaði á því að lesa námuverkfræði, en hætti þvi, þar sem hann taldi að meiri lík- ur væru til þess að hann gæti séð sig um í heiminum ef hann væri ljósmyndari. Áður en hann var 22ja ára hafði hann hlotið almennan orðstý í Evrópu og á hinum fjarlægari Austurlönd- um sem ferðaljósmyndari. Þeg- ar hann skildi við leiðangur minn árið 1916 var hann auk þess viðurkenndur og virtur náttúrufræðingur, landfræðing- ur og veðurfræðingur, og hafði lengi verið næstráðandi minn. Heimsstyrjöldin fyrri brauzt út, og honum þótti land sitt hafa þörf fyrir sig. Hann fékk kapteinstign, og tók sem aðal- Ijósmyndari þátt í öllum bar- dögum, sem Ástralíumenn háðu á Vesturvígstöðvunum, og særðist níu sinnum. Eftir styrjöldina var hægt að rekast á Wilkins víða um heim. Árið 1929 kvæntist hann hinni ungu og fögru leikkonu 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.