Úrval - 01.03.1960, Blaðsíða 67

Úrval - 01.03.1960, Blaðsíða 67
NIFLHEIMAFÖRIN Lífs eða liðinn — öðru er ekki til að dreyfa. Indverskt orðtak. I þessari sögu eru — eins og sjónhverfingamenn segja — engar blekkingar. Af hendingu rakst Jukes á þorp, sem er vit- að að er til, þótt hann sé eini Englendingurinn, sem þar hef- ur komið. Svipuð ,,stofnun“ var í útjaðri Kalkutta, og sú saga gengur, að sé farið út í miðja indversku eyðimörkina, þá hittist fyrir ekki þorp, held- ur heil borg, þar sem þeir hafa komið sér fyrir, hinir dauðu, sem dóu ekki en mega ekki lifa. Þar sem það er dagsanna að í sömu eyðimörkinni er dásamleg borg ríkra okrara, sem hafa dregið sig í hlé eftir að hafa safnað óhemju auðæfum (svo geysimiklum, að þeir geta einu sinni ekki treyst styrkri hönd ríkisstjórnarinnar þeim til verndunar, heldur leita hælis í vatnslausri auðn), kaupa sér fagrar stúlkur, byggja dýrlegar hallir og skreyta með gulli og fílabeini og marmara og perlu- móður, þá get ég ekki séð hvers- vegna saga Jukes getur ekki verið sönn. Hann er verkfræð- ingur og fæst við skipulagsupp- drætti og fjarlægðir og þess- háttar. Hann er laus við hugar- burð og fimbulfamb og segir söguna alltaf nákvæmlega eins. Hann verður í senn saltvondur og sárreiður þegar hann hugsar til þeirra virðingarlausu með- ferðar sem hann hlaut. Hann skrifaði söguna umbúðalaust í fyrstu, en síðan hefur hann skreytt hana hér og hvar og bætt inn í siðaskoðunum, svo sem hér segir: Það byrjaði allt með vægu hitasóttarkasti. Starfið hafði í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.