Úrval - 01.03.1960, Blaðsíða 93

Úrval - 01.03.1960, Blaðsíða 93
7 FJÖRBROTUM ÚRVAL izt að raun um að vitsmunaver- ur þessa hnattar eru á stigi, sem er vel þekkt í lífs-þróun- inni. Dýrið, sem stjómast af ó- sjálfráðum viðbrögðum, hefur fengið nýjan kraft — orðið með- vitandi um sig sjálft. Það hefur öðlast hæfileikann til þess að hugsa.. Fjórða stærðin — tím- inn — er þekkt og notuð, og á þann hátt, sem óæðri lífverur geta ekki gert, og það er áform- að að hegða sér á morgun á grundvelli þess, sem hugsað var í dag“. „Undantekningarlaust eru tvær leiðir færar fyrir verur á þessu stigi. Á annan veginn mun hinn þroskaði heili að lokum sigrast á hinum blindu hvötum, og líta á hvem einstakling hinna ýmsu kynþátta sem bróð- ur hinna allra. í samstarfi um framtíð sína í þessu þroskaða samræmi og — mér varð kyn- lega við, en þama var orðið — ást, þá munu þeir verða sem ó- dauðlegir". „Á hinn bóginn geta vits- munir, eins og við höfum fund- ið þá á þessari plánetu, orðið til þess, að menn halda dýrs- eðli sínu, skiptast í hópa, berj- ast innbyrðis, hatast fyrir lítil- fjörlegan mun á lit og skapn- aði, og taka upp ýmiskonar trú, sem kemur hinum afvegaleiddu, brjáluðu ofstækismönnum til þess að ráðast hver á annan í nafni réttlætis síns eða kenn- inga. „Við sjáum að vitsmunaverur þessa hnattar nálgast krossgöt- ur. Sundraðir af því, sem þeir kalla kynþætti, og ýmiskonar á- trúnaði, em þeir í hættu. Við höfum athugað þá, siði, sögu og tungu, úr fjarlægð og án sam- bands, þótt fáeinar villtar teg- undir hafi séð okkur og geimfar okkar. Til þess að halda þeim í fjarlægð, höfum við gróður- sett — —“ Hér tók við heiti og lýsing morðjurtanna, og loks uppskrift á efni, sem dræpi þær. „Tilgangur okkar hér“, las ég enn, „eins og annars staðar, er að hindra þær mörgu teg- undir, sem ekki geta losnað við frumhvatir sínar, frá því að ber- ast út um geiminn eins og pest. „Við höfum ekki fundið neina sönnun fyrir því, á hvorn veg- inn þessir menn muni hallast. Við þekkjum einstaklinga með- al þeirra, sem eru á vegi skap- andi og raunhæfrar vitundar. Einn þeirra hét Lao T’se. Ann- ar og síðar uppi nefndist Búdd- ha, og nú er uppi mikill fræðari, sem heitir Jesús“. „Verði þessi skýrsla lesin af góðviljuðum mönnum, þá skap- ar það út af fyrir sig nokkra von. Það er þess vegna, sem við höfum skilið eitt skip okkar eftir eins og nokkurs konar safn. En þar sem við getum ekki ákveðið okkur nú, þá mun- um við koma hingað aftur —“. Ég gat ekki ráðið útreikning- ana, en skildi að þeir voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.