Úrval - 01.03.1960, Blaðsíða 63

Úrval - 01.03.1960, Blaðsíða 63
cKoward 1 Tlarskall: GLEÐI DORGARANS Hér segir enskur stangarveiðimaður frá yndinu sínu — silungs- ánni, umhyggju sinni fyrir henni og ánœgjunni af henni. Greinin er þýdd þrátt fyrir skorinorðar yfirlýsingar nafnkunnra veiðimanna hér á landi, um að þeir muni selja upp ef þeir lesi fleiri náttúru- söngva í sambandi við stangarveiði. Viðhorf greinarhöfundar virð- ist svo frábrugðið sjónarmiðum fyrrnefndra manna, að það hlýtur að vekja manni ugg um að eitthvað gangi að þeim! Jafnvel þann grun, að kannski hafi þeir ekki vont af að losna að einhverju leyti úr viðjum iðra sinna í viðhorfi til stangarveiði. — Þýö. I STANGARVEIÐI felst meira en það, að fara út með stöng og veiða fiska — eða lík- lega oftastnær að veiða þá ekki. Hún nemur dorgarann inn í allt líf árinnar sinnar: frjósemi hennar, uppvöxt fiskanna, gróð- ur, silungsátu, skordýr, snigla, kuðunga og svo framvegis. Hún er eins og búskapur eða garð- yrkja. I svipinn er ég einmitt að byrja vetrarstarfið við ána, sem rennur framhjá húsinu mínu. Það þarf að hlaða stíflu- garða til að breyta rennslinu og hreinsa burtu leðju; það þarf að stinga úr bökkum og hreinsa burtu runna, og ég þarf að vasla í ánni með trausta hrífu og losa um mölina á botninum á hrygningarsvæðunum, svo að silungurinn geti grafið sér hol- ur þar sem hann hrygnir. Það er alltaf eitthvað, sem þarf að gera. Á, sem er látin eiga sig, geldist og spillist og stíflast af slýi, og það gengur á fiskistofn- inn; en á, sem er hirt, verður að yndislegri lifandi veru. Fegurð og kyrrð. Kannski ber að telja það fyrst dorginu til gildis, að það stýrir sporum veiðimannsins til fag- urra staða, í afskekkta gleymda árdali, þar sem aðeins bónd- inn og dorgarinn troða dýraslóð. Og á þessari öld hávaðans er 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.