Saga


Saga - 2020, Síða 57

Saga - 2020, Síða 57
samspil þessara ólíku þátta til greiningar og í anda kynjasögunnar liggur hugmyndin um valdatengsl til grundvallar. Í gegnum slíkan kenningaramma getur hugtakið hinsegin saga fangað veruleika og þræði sem falla utan nútíma sjálfsmyndarhugtaka á borð við hommi eða lesbía.64 Gott dæmi er greining Þorsteins Vilhjálmssonar á Lærða skólanum sem hinsegin rými þar sem skólapiltar gátu prófað sig áfram með samkynja ástir og rómantík. Rannsóknin byggir á dag - bók Ólafs Davíðssonar náttúrufræðings en hún er ekki eingöngu persónulegur vitnisburður hans um ástarsamband hans og Geirs Sæmundssonar heldur einnig „lýsing á einhverju stærra: sameigin- legu andlegu og líkamlegu rými, … stað sem bauð tímabundið upp á óvenjulega mikið svigrúm, andlega og líkamlega, hvað varð aði kynferðislegar langanir og þrár“.65 Rannsókn Þor steins kallast skemmtilega á við áðurnefnda doktorsritgerð Erlu Huldu Halldórs - dóttur þar sem kvennaskólarnir voru skoðaðir sem rými til að takast á við og um kynhlutverk. Sú gróska í rannsóknum á hinsegin sögu sem hófst 2016 afhjúp - aði heldur afgerandi kynjaslagsíðu. Þær heimildir og vitn eskja sem var til staðar hverfðist nær eingöngu um karlmenn og lítið sem ekk- ert var vitað um hinsegin konur fyrir þann tíma sem lesbíur stigu fram sem hluti af þeim hópi sem stóð í forsvari fyrir réttindabaráttu samkynhneigðra.66 Til að sporna við þessu tóku aðstandendur greinasafnsins sig til í samstarfi við Samtökin ’78 og efndu til heim- ildasöfnunarverkefnisins Hinsegin huldukonur þar sem markmiðið var að finna og miðla heimildum um hinsegin kynverund kvenna landnám kynjasögunnar á íslandi 55 64 Sjá til dæmis: Julian Carter, „On Mother-Love: History, Queer Theory and Nonlesbian Identity,“ Journal of the History of Sexuality 14, nr. 1–2 (2005): 107– 138; Dagmar Herzog, History of Sexuality in Europe: A Twentieth-Century History. 2. útg. (Cambridge: Cambridge University Press, 2013); Judith Schuyf, „Hid - den from History? Homosexuality and the Historical Sciences,“ í Lesbian and Gay Studies: An Introductionary Interdiciplinary Approach, ritstj. Theo Sanfort, Judith Schuyf, Jan Wilhelm Duyvendak og Jeffrey Weeks (London: Sage Publications, 2000). 65 Þorsteinn Vilhjálmsson, „„Að hafa svo mikið upp úr lífinu sem auðið er“. Ólafur Davíðsson og hinsegin rými í Lærða skólanum á nítjándu öld,“ Saga 56, nr. 1 (2018): 49–79, hér 76–77. Sjá einnig Hundakæti. Dagbækur Ólafs Davíðssonar 1881–1884, útg. Þorsteinn Vilhjálmsson (Reykjavík: Mál og menning, 2018). 66 Mikilvæg undantekning á þessu er grein Soffíu Auðar Birgisdóttur, „Hið „sanna kyn“ eða veruleiki líkamans? Hugleiðingar spunnar um frásögn af Guðrúnu Sveinbjarnardóttur,“ Ritið 17, nr. 2 (2017): 39–77.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.