Saga


Saga - 2020, Blaðsíða 112

Saga - 2020, Blaðsíða 112
niðurstöðu hans var farið að reglum hjónabandsgreina um endur- giftingu eftir skilnaðardóma þar sem segir að í kjölfar dómsins sé Vilborgu heimilt að giftast strax aftur en Sigurði í fyrsta lagi eftir þrjú ár og eingöngu með leyfi konungs.58 Ákvörðun Vilborgar að kæra mann sinn vegna ofbeldis og viðbrögð yfirvalda í þessu máli benda til þess að framferði Sigurðar gagnvart konu sinni hafi verið álitið óásættanlegt og refsivert athæfi. Þessa viðhorfs gætir í laga - ákvæðum um samskipti hjóna í hegningarlögum Dönsku og Norsku laga Kristjáns V. sem lögtekin voru hér á landi ekki síðar en árið 1838.59 Ákvæði um ofbeldi gegn maka í sautjándu aldar löggjöf Eins og sjá má í töflu 1 er í lögunum gerður nokkur greinarmunur á eðli ofbeldis eftir kyni geranda (maka). Gert er ráð fyrir að bæði hjónin geti meðhöndlað maka sinn ókristilega (sbr. grein 7 og 8) og var slíkt athæfi litið það alvarlegum augum að gerandi var fjar- lægður af heimilinu og sendur í tukthús. Samkvæmt 9. grein gátu hjón sem báru jafna sök á vondu samkomulagi sín á milli og hneyksl - an legu líferni vænst sömu refsingar. Í 4. grein segir að slái konan mann sinn og valdi honum skaða sé refsingin sú sama og ef hún hefði slegið ókunnugan mann.60 Hins vegar er ekki kveðið á um hvers konar skaða geti verið að ræða. Hvað felst í týrannlegri eða ókristilegri meðferð eiginmanns á konu sinni er einnig ákaflega loðið og óskýrt (7. grein).61 Það hefur því verið skilgreiningaratriði og mat dómara hverju sinni hvaða háttsemi maka fellur hér undir brynja björnsdóttir110 58 Lovsamling for Island I, 120––121; ÞÍ. Sýsluskjalasafn. Ísafjarðarsýsla GA/1. Dómabók 1805–1817, 44. 59 Lovsamling for Island XI, 161–162. 60 Kong Christians þess fimta Norsku løg, 6. bók. 5. kafli, gr. 4. Sama refsing er viðhöfð ef húsbóndi meðhöndlar vinnuhjú og landseta sína „oløglega og otil- bærelega“ eins og segir í gr. 10. Samkvæmt norska lagaprófessornum Schwei - gaard er í þessum tilvikum um fébætur að ræða, sjá A. M. Schweigaard, Commentar over den norske Criminallov I–II (Kristjania: [án útg.], 1844–1846) hér II, 217. 61 Kong Christians þess fimta Norsku løg, 6. bók. 5. kafli, gr. 4, 7, 8, 10. Í þessari íslensku þýðingu laganna frá síðari hluta átjándu aldar eru sömu hugtök notuð óþýdd og í útgáfu af Norsku lögunum frá árinu 1723. Sjá Kong Christian den femtis Norske lov (Kaupmannahöfn: [án útg.], 1723), d. 915.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.