Saga


Saga - 2020, Síða 156

Saga - 2020, Síða 156
íbúum.20 Fyrir þetta sendi danska nefndin um stuðning við særða hermenn og munaðarlaus börn Íslendingum „vort virðingarfyllsta þakklæti fyrir þenna talsverða fjárstyrk“ eins og segir í íslenskri þýðingu Rosenörns stiftamtmanns á bréfi nefndarinnar sem barst 30. apríl 1849. Samkvæmt bréfinu höfðu alls safnast á Íslandi 4.410 ríkisbankadalir og 84 skildingar. Segja nefndarmeðlimir söfnunina á Íslandi merki um „þjóðlegt hugarfar landsbúa og fúsan vilja þeirra á að ljetta eða bæta úr bágindum“ þeirra sem komu illa undan stríðinu.21 Þetta þýðir auðvitað ekki að það hafi verið afstaða allra Íslend - inga til Dana enda er það ljóst á dreifibréfi Bjarna Thorsteinssonar að einhverjir voru ósammála því að safna ætti fyrir Dani sérstaklega. Eins tekur Brynjólfur Svenzon sýslumaður það sérstaklega fram í bókinni sem hann tók saman yfir gefendur úr Barðastrandarsýslu að alls hafi 128 bændur og húsráðendur „gjört sig fráleita með því, öldúngis að daufheyrast við bóninni um hjálp handa téðum þurfa- mönnum“. Hann virðist ekki allt of sáttur við þá fyrst hann tekur þetta sérstaklega fram. Aftur á móti greinir hann frá því að í vestur- parti sýslunnar hafi „flestir búendur og búlausir“ rétt fram fé handa þurfamönnunum. Líklega var hann stoltari af því.22 Þó virðist al - mennt ríkja vilji meðal fólks til þess að gefa til söfnunarinnar. Þannig skrifar Kristín Sigurðardóttir frá Rifgirðingum bréf til sýslumanns - ins í Snæfellsnessýslu þar sem hún segist vera orðin svo fátæk að hún geti ekki gefið neitt eins og stendur þótt hún vilji það gjarnan. Þá rekur hún mál sitt og segist eiga fjármuni og eigur ýmsar inni hjá presti í Helgafellssveit. Hvetur hún yfirvöld til þess að rannsaka kristjana vigdís ingvadóttir154 20 ÞÍ. Vesturamt. B/154. Skýrsluna er að finna í örk 12. Nr. 1368 I. Það er „skýrsla um gjafir sem skotið hefur verið saman, í Vesturamtinu til aðstoðar hinum særðu, og munaðarleysíngjum hinna föllnu, í stríði Dana við Þjóðverja, á árun- um 1848 og 1849.“ Skýrslan er tekin saman af Bjarna Thorsteinssyni, konfe- rentsráði og fyrrverandi amtmanni í Vesturamtinu. Í örkum 13–16 er mikið af bréfum sem tengjast málinu líka en þau eru bæði á íslensku og dönsku, frá sýslumönnum jafnt sem æðri embættismönnum og stjórnvöldum í Danmörku. 21 ÞÍ. Vesturamt. B/154-15. Nr. 1368 IV. Bréf frá Rosenörn 29. maí 1849, þýðing á bréfi frá nefnd til stuðnings særðum hermönnum og munaðarlausum börnum 30. apríl 1849. 22 ÞÍ. Vesturamt. B/154-14. Síðasta blaðsíðan af lista yfir þá góðhjörtuðu innbúa Barðastrandasýslu sem góðfúslega hafa gjöfum skotið, til að bæta úr nauðsýn vorra kjæru bræðra dana, er særast í stríðinu, sem yfir stendur við þjóðverja, og þeirra munaðarlausu ekkjur og börn, er þeir föllnu eptir skilja. 25. júlí 1849.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.