Saga


Saga - 2020, Side 163

Saga - 2020, Side 163
Það er áhugavert að sjá að þessi menning skuli spretta upp í útgerðar- og verslunarplássum samhliða vexti þeirra í upphafi aldar og er þetta eitt þeirra atriða sem gaman væri að sjá meiri úrvinnslu og greiningu á. Annar áratugurinn einkenndist af stórum málum: heimsstyrjöld, heimastjórn, spírit- ismi, kvenréttindi og vínbann. Á þeim áratug kom fram það sem Una Mar - grét kallar fyrstu stóru íslensku revíuna, Allt í grænum sjó sem sýnd var á vegum Stúdentafélags Reykjavíkur í Iðnó árið 1913. Höfundar voru fjórir ungir menn úr stétt embættis- og lærdómsmanna í Reykjavík og efnið spé- spegill á stjórnmálaástand samtímans. Og aftur er hér dæmi um spurningar sem vakna við lestur bókarinnar, um bakgrunn höfunda og flytjenda á reví- um og samspil þeirra við viðtakendur eða áhorfendur. Höfundur telur fyrri gullöld revíunnar á Íslandi hefjast með revíunni Naflinn með lausa boltann en komast á flug ári síðar með hinni geysivinsælu sýningu Spænskar nætur (1923) og standa til loka áratugarins. Frá og með 8. kafla lýkur fyrri gullöld og við tekur eins konar millibilsástand samkvæmt frásögn höfundar (k. 9–11). Hefðin lognaðist þó ekki út af þótt hlé hafi orðið á stærri uppsetningum. Í 9. kafla, Revían hér og þar 1925–1930, er fjallað um revíusýningar víða um land, á Akureyri, Seyðisfirði, Eyrarbakka, Siglufirði, Akranesi og í Borgarnesi auk höfuðborgarinnar. Að baki þeim stóðu meðal annars verkakvennafélagið Eining á Akureyri, Skemmtifélagið Bjólfur á Seyðisfirði og ungmennafélögin á Stokkseyri og í Borgarnesi. Efni þeirra, eftir því sem heimildir gefa kost á, er yfirleitt staðbundið eða tengt þeim félagsskap sem að skemmtununum stóð. Sama er að segja um svonefndar KR-revíur sem settar voru upp á afmælishátíð Knattspyrnufélags Reykja - víkur flest ár frá 1929–1936. Allt bendir þetta til að revíur hafi ekki síst náð fótfestu sem eins konar „grasrótarskemmtanir“, skemmtisýningar sem samd - ar voru, settar upp og neytt á vettvangi hversdagslífs og í nærumhverfi fólks. Stofnun Ríkisútvarpsins árið 1930 hafði hins vegar þau áhrif á þessu sviði eins og mörgum öðrum að fólk um allt land gat í auknum mæli notið stærri uppsetninga og flutnings á revíum og revíulögum. Seinni gullöld revíunnar hefst árið 1938 samkvæmt höfundi og spannar frá 12. kafla til bókarloka. Upphafsverk tímabilsins hér er Fornar dyggðir sem sett var upp í Iðnó en þá voru átta ár frá því að stór revía hafði verið sett upp í Reykjavík. Tónlist gegndi óvenjustóru hlutverki í verkinu, bæði í upp- haflegri uppsetningu 1938 og enn stærra í uppsetningu árið eftir þegar fjöldi söngva hafði tvöfaldast, alls 27 lög. Stærri revíur í Reykjavík voru settar upp á vegum revíufélaga sem hétu Reykjavíkurannáll, Revyan, Fjalakötturinn og Bláa stjarnan. Hið síðastnefnda setti upp vinsælar kabarettsýningar í revíustíl frekar en gamanleikrit með söngvum og söguþræði og urðu slíkar skemmtanir ríkjandi á sjötta áratugnum. Eins og höfundur getur í upphafi bókar er viðeigandi að ljúka þessu fyrra bindi á umfjöllun um revíu sem nefndist Gullöldin okkar og var sýnd í Sjálfstæðishúsinu í Reykjavík 1957. Ólíkt flestum revíum er ekki um sam- ritdómar 161
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.