Saga


Saga - 2020, Side 183

Saga - 2020, Side 183
hafa séð fyrir sér á kosningakerfinu en þær fólust meðal annars í því að gera landið að einu kjördæmi og jafngilda vægi atkvæða. Ragnheiður dregur fram hvernig kosningakerfið á Íslandi í tíð Páls var óhagfellt konum og efna litlum þéttbýlisbúum. Niðurstaða hennar er sú að ef tillögum Páls hefði verið hrint í framkvæmd hefði það orðið til þess að draga úr þeim lýðræðis- halla sem fólst í reglum um kosningar til Alþingis langt fram eftir tuttugustu öld. Síðustu tveir kaflarnir lúta að hugmyndum Páls um atvinnu- og félags- mál. Vilhelm Vilhelmsson fjallar um afstöðu Páls til atvinnulöggjafarinnar. Vilhelm telur að Páll hafi verið hvatamaður að afnámi vistarbandsins undir lok aldarinnar. Þrátt fyrir að vera undir áhrifum frjálslyndisstefnu voru það ekki aðeins frelsishugsjónir sem bjuggu að baki málflutningi Páls því hann hafði áhyggjur af áhrifum afnáms húsagans á siðferði verkafólks og virð ingu þess fyrir lögum og reglum. Ásamt því að leggja til að slakað væri á kröfum gagnvart lausamönnum lagði Páll fram frumvarp að nýjum lögum um þurra - búðarmenn sem reistu skorður við möguleikum fólks til að setjast að í þéttbýli með það að marki að halda aftur af fólksstrauminum úr sveitunum. Að lokum fjallar Guðmundur Jónsson um framlag Páls til umræðu um félagslegt öryggisnet í íslenskum stjórnmálum. Guðmundur færir rök fyrir því að Páll hafi verið einn af brautryðjendum frjálslyndisstefnunnar á Ís - landi og hafi orðið hallur undir félagslega frjálslyndisstefnu til að koma til móts við félagsleg vandamál og slæman aðbúnað verkalýðsstéttar sem rekja mátti til örrar nútímavæðingar atvinnulífs og samfélagshátta undir lok nítj- ándu aldar. Það má með sanni segja að Páll hafi verið einn af forgöngu- mönnum félagsmálapólitíkur á Íslandi en sem formaður milliþinganefndar í fátækramálum setti hann fram hugmyndir um tryggingar sem fyrirbyggj- andi ráðstafanir til að koma í veg fyrir að „maklegir“ þurfamenn yrðu sam- félaginu til byrði. Nefndin lagði til tillögur um lífsábyrgð sjómanna á þil- skipum, stofnun geðveikrahælis og almennan elli- og örorkulífeyri. Guð - mundur færir rök fyrir því að þessi löggjöf hafi varðað veginn til velferðar- samfélags tuttugustu aldarinnar. Hugmyndaheimur Páls Briem er á heildina litið vel heppnað og yfirgrips- mikið rit. Sú aðferð að fá ólíka höfunda til að rýna í framlag Páls út frá eigin sérþekkingu gengur nokkuð vel upp þótt áhugasvið Páls falli misvel að sér - sviði einstakra höfunda. Engu að síður má setja spurningarmerki við ýmis - legt í túlkun ritsins á hugmyndaheimi Páls, þá einkum hvort flokka eigi Pál meðal frumkvöðla frjálslyndisstefnu á Íslandi. Það er freistandi að sjá í Páli framsækinn fulltrúa nýrrar frjálslyndisstefnu sem vildi setja þjóðernispólitík til hliðar og berjast fyrir lýðræði og félagslegum tryggingum og varð aði þannig leiðina til velferðarkerfis tuttugustu aldar. En víða í ritinu koma fram viðhorf Páls sem falla ekki endilega að myndinni um hinn dæmigerða full - trúa frjálslyndisstefnu og er þessum viðhorfum ekki gefinn nægilegur gaum ur. ritdómar 181
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.