Bókatíðindi - 01.12.2022, Síða 9

Bókatíðindi - 01.12.2022, Síða 9
IB Múmínsnáðinn og óskastjarnan Tove Jansson Þýð: Tinna Ásgeirsdóttir Múmínsnáðinn finnur fallegan, ljómandi stein. Snorkstelpan og Snabbi halda að hann sé fallin stjarna og að Múmínsnáðinn megi óska sér! En óskir geta verið ansi flóknar ... Tekst Múmínsnáðanum að velja sér eina ósk áður en stjarnan fölnar? Ein af hinum sívinsælu myndabókum sem byggðar eru á sögum Tove Jansson. 29 bls. Ugla IB Múmínsnáðinn og vetrarsnjórinn Tove Jansson Þýð: Tinna Ásgeirsdóttir Veturinn kemur snemma í Múmíndal og vinur Múmínsnáðans þarf að ferðast suður á bóginn. Múmínsnáðinn veltir fyrir sér hvort Snúður muni sakna hans jafn mikið og hann muni sakna Snúðs. Og ef svo sé, hvernig hann geti vitað það? Ein af hinum sívinsælu myndabókum sem byggðar eru á sögum Tove Jansson. 28 bls. Ugla IB Múmínsnáðinn úti í náttúrunni Toga-og-leita ævintýri Tove Jansson Þýð: Jakob F. Ásgeirsson Múmínsnáðinn fer út að leita að Snúði vini sínum. Hvar gæti hann verið? Í þessari bók er hægt að toga út myndir úr ævintýraferð Múmínsnáðans og skoða hinn dásamlega heim Múmíndals. 10 bls. Ugla IB Ósýnilegur gestur í múmíndal Cecilia Davidsson Myndir: Filippa Widlund Þýð: Gerður Kristný Hugljúf og falleg endursögn á smásögu Tove Jansson um stúlkuna Ninnu sem varð ósýnileg þegar hún dvaldi hjá kuldalegri frænku. Tikkatú er viss um að hjá múmínfjölskyldunni muni Ninna verða sýnileg aftur en múmínsnáðinn og Mía litla eru ekki sammála um hvaða leið sé best til þess. Litríkar myndir varpa töfraljóma á lífið í múmíndal. 34 bls. Forlagið - Mál og menning SVK Lindís vitjar neta 2 . útgáfa Guðný Anna Annasdóttir Myndir: Páll Jóhann Sigurjónsson Bókin fjallar um 4 ára stelpu sem heitir Lindís. Hún fer í páskaheimsókn með fjölskyldunni til Ísafjarðar. Þar fer hún á grásleppuveiðar með pabba sínum, Manga Langa og Sigga Suðurtanga. 33 bls. Gudda Creative HSP Litlu börnin læra orðin Rhea Gaughan Þýð: Andri Karel Ásgeirsson Litlu börnin læra orðin með púslkubbum. Orðapúslið sem finna má í þessari bók er skemmtilegt og fræðandi og sérstaklega hannað með yngstu kynslóðina í huga. 8 bls. Unga ástin mín SVK Lærum og leikum með Mikka og félögum Walt Disney Í gegnum sögur og leiki sjáum við hvernig þau eru góð hvert við annað og vanda sig við það sem þau eru að gera. 44 bls. Edda útgáfa IB Mamma kaka Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir Viggó er kominn í vetrarfrí. En það er mamma alls ekki. Hún hefur engan tíma til að leika við Viggó heldur vill bara vinna, sussa og skammast. Þá væru góð ráð dýr fyrir flesta krakka. En ekki fyrir Viggó! 56 bls. Salka IB Múmín mallakútur 1, 2, 3 Tove Jansson Þýð: Jakob F. Ásgeirsson Teljum frá 1 upp í 10 með þessari skemmtilegu harmónikubók. Skarpar litaandstæður og mynstur gera þessa bók að fullkominni skemmtun fyrir litla mallakúta. 10 bls. Ugla Verslaðu heima www.boksala.is B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 2 9GOR Gormabók HSP Harðspjalda bók HLB Hljóðbók IB Innbundin bók KIL Kilja RAF Rafbók G Sveigjanleg kápa Barnabækur MYNDRÍK AR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.