Bókatíðindi - 01.12.2022, Síða 12

Bókatíðindi - 01.12.2022, Síða 12
IB RAF HLB Vinkonur Bekkjar drottn ing in Sara Ejersbo Þýð: Ingibjörg Valsdóttir Jósef ína er alveg ákveðin í að vilja ekki vera með vinkonum sínum í sjötta bekk og reynir að fá foreldra sína til að leyfa sér að skipta um skóla. En hvað með Lúkas, sætasta strákinn í skólanum, sem vill endilega að hún verði kyrr? Og er hún tilbúin til að missa vinkonur sínar að eilífu? 125 bls. Bókabeitan SVK Lauflétt að lesa Bekkur inn minn 1-4 Yrsa Þöll Gylfadóttir og Iðunn Arna Bekkurinn minn - lauflétt að lesa er einfaldari útgáfa af hinum vinsæla bókaflokki Bekkurinn minn. Hver bók er sögð frá sjónarhorni eins nemanda í íslenskum grunnskóla. Sögurnar eru áhugaverðar og spennandi og henta einstaklega vel fyrir þá sem eru að stíga sín allra fyrstu skref á lestrarbrautinni. 36 bls. Bókabeitan IB Bold-fjölskyldan verður villt Julian Clary Þýð: Magnús Jökull Sigurjónsson Fimmta bókin í hinni frábæru seríu um Bold-fjölskylduna. – Amma Ímamú kemur í heimsókn alla leið frá Afríku og er ekki skemmt þegar hún sér að Bold-fjölskyldan er farin að apa allt eftir mannfólkinu. Hún ákveður að breyta þessu og fá barnabörnin sín til að haga sér eins og alvöru híenur – jafnvel í skólanum. Og þá fyrst byrjar nú ballið ... 304 bls. Ugla KIL Fróði Sóði Bók 3 Alan MacDonald Viltu kynnast Fróða? Hann hefur óteljandi ósiði! Hann er að springa úr geggjað ógeðslegum hugmyndum. Í bókinni eru þrjár sjálfstæðar sögur: Lottóvinningurinn, Bakarabasl og Djöfladúkkan. Góðar lestrarbækur fyrir 8 ára og eldri með f ínu letri og góðu línubili. 96 bls. Rósakot KIL Fróði Sóði Bók 4 Alan MacDonald Ef þú ert að leita að vandræðum þá þarftu ekki að leita lengra - Fróði er mættur með sínar hræðilegu hugmyndir! Í bókinni eru þrjár sjálfstæðar sögur: Sýklar, Danskeppnin og Gelgjan. Góðar lestrarbækur fyrir 8 ára og eldri með f ínu letri og góðu línubili. 96 bls. Rósakot Barnabækur SKÁLDVERK IB Alfinnur álfakóngur G.T. Rotman Alfinnur álfakóngur og sonur hans Trítill hrökklast frá heimkynnum sínum. Þeir feðgar lenda í hreint ótrúlegum ævintýrum. Þessa fallegu bók prýða nú í fyrsta skipti 120 litmyndir. Bókin er jafnframt í stærra broti en áður. Þessi nýja útgáfa hentar vel fyrir nýja kynslóð barna. 124 bls. Óðinsauga útgáfa IB Ljósaserían Algjör steli þjóf ur Þórdís Gísladóttir Myndh: Þórarinn Már Baldursson Hver var þessi undarlegi hlutur sem krakkarnir fundu í kartöflugarðinum? Hvers vegna tók flugmaðurinn hann af þeim og lét þau fá lakkrískonfekt í staðinn? Hvernig eiga þau að endurheimta hlutinn? Spennandi, fyndin, vonandi dálítið fróðleg en samt aðallega ævintýralega hversdagsleg saga! Myndir eftir Þórarin Má Baldursson. 64 bls. Bókabeitan IB Amma glæpon enn á ferð David Walliams Þýð: Guðni Kolbeinsson Alls staðar birtast fréttir um f ífldjarfan þjóf sem stelur ómetanlegum dýrgripum. Glæpirnir minna á loppuför alþjóðalega skartgripaþjófsins SVÖRTU KISUNNAR - ömmu hans Benna. En amma er dáin og hver í ósköpunum gæti framið þessa ósvífnu glæpi? Getur Benni leyst málið? 296 bls. Bókafélagið IB RAF HLB Alexander Daníel Hermann Dawidsson Bannað að ljúga Gunnar Helgason Myndir: Rán Flygenring Æsispennandi framhald metsölubókarinnar Bannað að eyðileggja. Til viðbótar við litríka og fjöruga fjölskylduna þurfa Alexander og Sóley nú að glíma við harðsvíraðan eineltispúka og alvöru glæpamann! Þegar Alexander þarf að bjarga mannslífum er ADHD-ið reyndar bara hjálplegt. Eldfjörug saga prýdd fjölda mynda. 203 bls. Forlagið - Mál og menning Skáldverk B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 2 GOR Gormabók HSP Harðspjalda bók HLB Hljóðbók IB Innbundin bók KIL Kilja RAF Rafbók G Sveigjanleg kápa12 Barnabækur SK ÁLDVERK
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.