Bókatíðindi - 01.12.2022, Qupperneq 21

Bókatíðindi - 01.12.2022, Qupperneq 21
SVK Atlasinn minn: Heimsmet Gary Semtrust Þýð: Guðni Kolbeinsson Hér geturðu lesið allt um heimsmet jarðarinnar sem er hvert öðru stórkostlegra. Þessi atlas er troðfullur af stórkostlegum staðreyndum, myndskreyttum kortum og glæstum listaverkum og ljósmyndum. 24 bls. Bókafélagið SVK Brandarar, gátur og þrautir 2 Geggjuð blanda Endurs: Guðjón Ingi Eiríksson Brandarar, gátur og þrautir er bók fyrir fólk á öllum aldri og hentar bæði einstaklingum og hópum hvar og hvenær sem er. 72 bls. Bókaútgáfan Hólar SVK Brandarar og gátur 6 Huginn Þór Grétarsson Nei! Það dugði ekki að gefa út fimm bækur troðfullar af skemmtilegum bröndurum. Lesendur heimtuðu aðra bók! Brandarar og gátur 6! Húmor án hafta fyrir börn á öllum aldri! Öskrandi, grenjandi, verkjandi hlátur fylgir lestri bókarinnar. 76 bls. Óðinsauga útgáfa SVK Dundað um jólin Afþreyingarbók Þýð: Kolbeinn Þorsteinsson Þessi frábæra og litríka jólabók er stútfull af þrautum og dulmáli til að leysa. Leikir, teikniverkefni og ótal margt annað sem mun stytta biðina eftir jólunum. 64 bls. Setberg Barnabækur FRÆÐI OG BÆKUR ALMENNS EFNIS HLB Aha! Sigyn Blöndal og Sævar Helgi Bragason Hér bregða Sigyn Blöndal og Sævar Helga Bragason enn og aftur á leik og velta upp hinum ýmsu spurningum sem brenna á okkur. Hvert fer eiginlega kúkurinn? Og er mamma þín kannski geimvera? Í hljóðseríunni Aha! er gerð tilraun til að svara þessum og fleiri spurningum. Á leiðinni kemur reyndar líka margt í ljós sem alls enginn spurði að. H 3:40 klst. Storytel SVK Allt um hamingjuna Hugmyndir og góð ráð fyrir lífið sjálft! Þýð: Kolbeinn Þorsteinsson Hvernig tek ég á áhyggjum? Hvernig get ég verið betri við mig? Heilinn er stórkostlegur en stundum þarf hann hjálp til að vera hamingjusamur. Þessi bók er stútfull af einföldum útskýringum, hvetjandi dagbókarráðum og fleiru sem mun hjálpa þér að hugsa vel um heilann þinn, svo heilinn geti hugsað um þig. 48 bls. Setberg SVK Allt um heilsuna Hugmyndir og góð ráð fyrir lífið sjálft! Þýð: Kolbeinn Þorsteinsson Hvað gerist í líkamanum þegar maður sefur? Af hverju er gott að stunda æfingar? Hvaða fæðu þarf líkaminn? Það er gott að vita hvernig á að hugsa vel um líkamann. Þessi bók er stútfull af skemmtilegum útskýringum, ráðum og æfingum sem munu hjálpa þér að hugsa vel um líkamann, svo líkaminn geti hugsað um þig. 48 bls. Setberg SVK Atlasinn minn: Geimurinn Alexandre Wajnberg Þýð: Guðni Kolbeinsson Með hjálp upplýsinga í þessari bók, fallegra teikninga og magnaðra ljósmynda, getur þú fræðst um heiminn. 24 bls. Bókafélagið Fræði og bækur almenns efnis Bækurnar heim! www.boksala.is B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 2 21GOR Gormabók HSP Harðspjalda bók HLB Hljóðbók IB Innbundin bók KIL Kilja RAF Rafbók G Sveigjanleg kápa Barnabækur FR ÆÐI OG BÆKUR ALMENNS EFNIS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.