Bókatíðindi - 01.12.2022, Qupperneq 25

Bókatíðindi - 01.12.2022, Qupperneq 25
 Unglingabækur SKÁLDVERK IB Afkvæmi óttans Kristján Hreinsson Í ársbyrjun 2022 hitta tvær stelpur og tveir strákar í 10. bekk gamla konu sem segir: „Heimskan er afkvæmi óttans.“ Og unglingarnir vakna til umhugsunar. Fáfræðin verður að víkja fyrir trú á mannkynið og trú á að heimurinn geti orðið betri. Fyrr en varir eru þau stödd í alþjóðlegri hringiðu sem er hlaðin spennu og að þeim er ráðist úr öllum áttum … 144 bls. Skrudda KIL Akam, ég og Annika Stytt útgáfa Þórunn Rakel Gylfadóttir Ritstjóri: Rakel Edda Guðmundsdóttir Stytt útgáfa af bókinni Akam, ég og Annika sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2021 í flokki barna- og ungmennabóka. Einfalt málfar og orðskýringar til að koma til móts við fjölbreyttan lesendahóp. Óvænt og spennandi unglingabók eftir nýjan höfund. 348 bls. Angústúra IB Álfheimar Risinn Ármann Jakobsson Soffía er skyndilega og furðulostin komin í álfaheiminn Tudati ásamt vinum sínum Konál, Pétri og Dagnýju. Fyrir þeim liggur að ríkja yfir hinum fullkomna heimi sem drottningar og konungar. Eini vandinn er að Soffíu finnst hún varla nógu glæsileg og frábær til að verða drottning og hún trúir því ekki að galdrameistarinn Mestiok hafi álit á henni. 208 bls. Angústúra IB RAF HLB Allt er svart í myrkr inu Elísabet Thoroddsen Tinna er veðurteppt á sjúkrahúsi í litlum bæ úti á landi þar sem hún kynnist Dóru, dóttur yfirlæknisins. Drungalegir atburðir gerast þegar þær hætta sér inn á lokaða deild á sjúkrahúsinu. Fúllyndur hjúkrunarfræðingur eltir þær á röndum og áður en þær vita af eru þær flæktar inn í atburðarás sem reynist þeim lífshættuleg. 104 bls. Bókabeitan Teiknimyndasögur IB Goðheimar 12 Gegnum eld og vatn Peter Madsen Þýð: Bjarni Frímann Karlsson Nú kætast aðdáendur Goðheimabókanna því sú tólfta er komin út á íslensku í fyrsta sinn. Óðinn og Loki ferðast til Bjarmalands til að athuga hvers vegna íbúarnir eru hættir að blóta guðina. Þar komast þeir í kast við illyrmið Geirröð konung og jötnameyjar hans, en þegar Þór mætir til bjargar reynist hann óvænt vera án hamarsins góða. 48 bls. Forlagið - Iðunn SVK Gullni hringurinn Viktor Ingi Guðmundsson og Brimrún Birta Guðjónsdóttir Tröllskessa hefur rænt Sólinni og heldur henni fanginni innan í Esjunni. Júlía og Ágúst ákveða að koma til bjargar og þurfa í kjölfarið að ferðast Gullna hringinn og fá aðstoð Gullfoss, Geysis og Þingvalla til að bjarga Sólinni úr prísundinni. Bráðskemmtileg íslensk myndasaga fyrir alla fjölskylduna. Einnig fáanleg á ensku. 144 bls. Forlagið - Iðunn IB Jólasyrpa 2022 Walt Disney Fjörug lesning sem kemur öllum í hátíðarskap! 256 bls. Edda útgáfa Unglingabækur Teiknimyndasögur Þar sem týpurnar versla er þér óhætt! www.boksala.is B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 2 25GOR Gormabók HSP Harðspjalda bók HLB Hljóðbók IB Innbundin bók KIL Kilja RAF Rafbók G Sveigjanleg kápa Unglingabækur SK ÁLDVERKTeiknimyndasögur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.