Bókatíðindi - 01.12.2022, Síða 51

Bókatíðindi - 01.12.2022, Síða 51
SVK Máltaka á stríðstímum Natasha S. Máltaka á stríðstímum er frásögn manneskju sem fylgist með stríði í heimalandi sínu úr fjarlægð. Hennar eigin þjóð, Rússar, hervæðist og ræðst inn í Úkraínu. Andstaða höfundar við stríðsreksturinn vekur margslungnar tilfinningar og spurningar sem glímt er við í bókinni. Bókin hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar. 68 bls. Una útgáfuhús SVK Með flugur í höfðinu Sýnisbók íslenskra örsagna og prósaljóða 1922–2012 Umsj: Kristín Guðrún Jónsdóttir og Óskar Árni Óskarsson Í þessu yfirliti eru afar fjölbreyttir textar eftir tugi íslenskra skálda, fyndnir, ljóðrænir, angurværir eða beittir. Allir eiga það sameiginlegt að liggja á mörkum ljóðs og sögu og fá margir spennu sína af því. Kristín Guðrún ritar einnig inngang þar sem hún rekur sögu bókmenntaformsins og veltir fyrir sér skilgreiningum þess. 214 bls. Forlagið - Mál og menning SVK Meinvarp Hildur Eir Bolladóttir Séra Hildur Eir er prestur í Akureyrarkirkju og lýsir hér af einlægni, næmni og húmor glímu sinni við krabbamein og tilfinningunum sem fylgja þeim átökum: Sársauka og sorg en líka gleði, trú, von og sátt. 36 bls. Forlagið - Vaka-Helgafell SVK Krossljóð Sigurbjörg Þrastardóttir Sigurbjörg Þrastardóttir fer hér nýstárlega leið í skáldskap sínum og slæst í för með 40 erlendum skáldum af ólíkum uppruna. Ásamt því að þýða ljóð eftir hvert og eitt þeirra dregur hún fram óbirt ljóð úr eigin fórum sem kallast á við raddir gestanna. 115 bls. Dimma KIL Lifað með landi og sjó Jón Hjartarson Myndh: Ása Önnu- og Ólafsdóttir Höfundur er Strandamaður að ætt og uppruna. Lifað með landi og sjó er sjöunda bók Jóns og fyrsta ljóðabók hans. Ljóðin eru persónuleg – óður til náttúru Íslands og sögu lands og þjóðar. Ása Önnu- og Ólafsdóttir myndskreytti. 64 bls. Bókaútgáfan Sæmundur IB Ljóðin hennar Vigdísar Umsj: Vigdís Finnbogadóttir Myndh: Guðbjörg Lind Jónsdóttir Vart verður fundin meiri ástríðumanneskja en Vigdís Finnbogadóttir þegar kemur að íslenskri tungu og menningu. Vigdís hefur alla tíð verið unnandi ljóðlistar og hér tekur hún saman helstu ljóðin sem hafa fylgt henni frá bernsku til dagsins í dag. Einstök verk listakonunnar Guðbjargar Lindar auðga ljóðlínurnar og mynda skemmtilegt samtal við kvæðin. 124 bls. Sögur útgáfa KIL Ljósker Lísa María Jónsdóttir Myndskreytt ljóðabók. Bókin Ljósker er óður til lífsins og náttúrunnar, en með henni vill höfundur höfða til mannlegrar tilvistar hér á jörð. 120 bls. Lísa María Jónsdóttir SVK Manndómur Þorvaldur Sigurbjörn Helgason Kraftmikið og áleitið verk um uppvöxt drengs til manns, um ást og sorg og það að sættast við sjálfan sig. Þorvaldur hefur birt sögur og ljóð í bókum og tímaritum og sent frá sér tvær ljóðabækur. 63 bls. Forlagið - Mál og menning Vertu ekki bóklaus á jólanótt B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 2 51GOR Gormabók HSP Harðspjalda bók HLB Hljóðbók IB Innbundin bók KIL Kilja RAF Rafbók G Sveigjanleg kápa Ljóð og leikrit
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.