Bókatíðindi - 01.12.2022, Síða 55

Bókatíðindi - 01.12.2022, Síða 55
IB Gullöldin Myndir og minningar Rúnar Gunnarsson Í 60 ár hefur Rúnar Gunnarsson af eljusemi og fagkunnáttu tekið ógrynni ómótstæðilegra ljósmynda af fjölskrúðugu mannlífinu í Reykjavík. Úrval þeirra má nú sjá í þessari veglegu ljósmyndabók. Í bókinni er að auki sjálfsævisögulegur inngangur höfundar með ljósmyndasögulegu ívafi auk smásagna sem vekja upp bæði ljúfar og ljúfsárar minningar. 272 bls. Nýhöfn IB Gunnar Örn – Retrospective Gunnar Örn Gunnarsson, Aldís Arnardóttir og Ólafur Elíasson Myndir: Sigurgeir Sigurjónsson Þýð: Ingunn Snædal Gunnar Örn kom með sprengikrafti inn á svið íslenskrar myndlistar og helgaði sér þar brátt rými. Hann festi sig hvergi í straumum né stefnum en kappkostaði að skapa eigin stíl af einstöku næmi og dirfsku. Hér er haldið til haga verkum þessa fjölhæfa listamanns frá fjörutíu ára ferli hans. 248 bls. Forlagið IB Iceland – Photographer’s Paradise Ritstjóri: Jón Sveinsson Úrval glæsilegra Íslandsmynda eftir nokkra innlenda og erlenda ljósmyndara sem sýna landið í fjölbreytilegu ljósi á öllum tímum árs. Einstök handbók fyrir alla náttúruunnendur. 144 bls. Forlagið - Vaka-Helgafell IB Svona er Akranes Friðþjófur Helgason Friðþjófur Helgason hefur tekið ljósmyndir á Akranesi í hartnær hálfa öld og er hvergi nærri hættur. Myndasafn hans er einstök heimild um mannlíf, sögu og samfélagið á Skaganum. 128 bls. MTH útgáfa SVK Verksmiðjan á Hjalteyri Draumarústir Margrét Elísabet Ólafsdóttir, Bryndís Snæbjörnsdóttir, Dominique Gauthier og Pari Stave Ritstjóri: Margrét Elísabet Ólafsdóttir Listamannarekna rýmið Verksmiðjan á Hjalteyri tók til starfa í gömlu síldarverksmiðunni á Hjalteyri haustið 2008. Í bókinni er starfseminni lýst í máli og myndum og fjallað um stöðu Verksmiðjunnar sem listamannarekins rýmis í innlendu og erlendu samhengi. 139 bls. Verksmiðjan á Hjalteyri Listir og ljósmyndir IB Abstrakt – Geómetría á Íslandi 1950–1960 Ritstjóri: Ólafur Kvaran Ásdís Ólafsdóttir Abstrakt – Geómetría á Íslandi 1950–1960 er glæsilegt stórvirki um eitt gróskumesta tímabil íslenskrar listasögu. Í fyrsta sinn voru myndlistarmenn okkar samstíga öðrum norrænum og evrópskum kollegum. Fjöldi mynda af einstökum verkum þessara listamanna er að finna í bókinni og fróðlegur texti um listina á tímabilinu sem og listamennina. 266 bls. Veröld SVK Arctic Creatures Stefán Jónsson, Óskar Jónasson og Hrafnkell Sigurðsson Þrír vinir fara á hverju sumri í óbyggðir og eyðifirði og búa til list úr því sem á leið þeirra verður eða þeir finna í fjörum; rusli, dóti, plasti ... Ljósmyndabók á ensku. 80 bls. Bjartur IB Georg Guðni / Berangur Jón Kalman Stefánsson og Einar Garibaldi Eiríksson Ljóð: Harpa Rún Kristjánsdóttir Ritstjóri: Ragnheiður Vignisdóttir Vegleg útgáfa vegna sýningarinnar Georg Guðni / Berangur. Falleg útgáfa um íslenska myndlist sem listunnendur ættu ekki að láta fram hjá sér fara! 108 bls. Listasafn Íslands IB Guðmundur Thorsteinsson - Muggur Kristín G. Guðnadóttir Ritstjóri: Harpa Þórsdóttir Vegleg útgáfa um listamanninn Guðmund Thorsteinsson - Mugg Sagt var að allt sem Muggur snerti yrði að listaverki og mótaðist af hinum einstaka persónuleika hans. 207 bls. Listasafn Íslands Listir og ljósmyndir B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 2 55GOR Gormabók HSP Harðspjalda bók HLB Hljóðbók IB Innbundin bók KIL Kilja RAF Rafbók G Sveigjanleg kápa Listir og ljósmyndir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.