Bókatíðindi - 01.12.2022, Síða 67

Bókatíðindi - 01.12.2022, Síða 67
IB Unser Leben mit Pferden Benedikt Líndal og Sigríður Ævarsdóttir Þýð: Marietta Maissen og Pétur Behrens Í þessari einstöku og fallega myndskreyttu bók, er talað um hesta frá ýmsum sjónarhornum. Höfundar skrifa út frá hjartanu um reynslu sína af hestum og lífi sínu með þeim. Sagt er frá eftirminnilegum hestum og inn í frásögnina er fléttað fræðslu, sögum, og því nýjasta sem uppgötvað hefur verið um hesta. Bókin er fáanleg á íslensku, ensku og þýsku. 256 bls. Nýhöfn IB Veðurskeyti frá Ásgarði Ferðahandbók um tónverk Ritstjóri: Atli Ingólfsson Veðurskeyti frá Ásgarði er eins konar ferðahandbók um söngverk Atla Ingólfssonar, Elsku Borga mín, og myndbandsverk sem Jeannette Castioni gerði við það. Verkin byggjast á sendibréfum sem Lilja Magnúsdóttir, bóndakona í Ásgarði í Dölum, skrifaði dóttur sinni um miðja 20. öldina. Bókin samanstendur af greinum fræðafólks úr ýmsum áttum. 88 bls. Forlagið - JPV útgáfa IB RAF Vegabréf: Íslenskt Frá Afganistan til Bosníu og Búrkína Fasó Sigríður Víðis Jónsdóttir Sigríður Víðis Jónsdóttir býður lesandanum að fylgja sér á ferðalögum um heiminn, m.a. til Palestínu, Sýrlands og Rúanda. Í gegnum frásagnir af fólki á hverjum stað miðlar hún heimssögunni af einstakri næmni og virðingu, og minnir okkur á að þrátt fyrir að höf og eyðimerkur skilji okkur að búum við öll undir sama himni, sömu sól. 426 bls. Forlagið - Mál og menning IB Tíminn minn 2023 Björg Þórhallsdóttir Hlý og fallega myndskreytt dagbók eftir íslensku listakonuna Björgu Þórhallsdóttur. 164 bls. Bókafélagið IB Tíminn og trúin Kirkjuárið og textaraðirnar Sigurjón Árni Eyjólfsson Sömu ritningartextar eru lesnir upp í kristnum guðsþjónustum um heim allan árið um kring og lagt út af þeim í prédikun, söng og bæn. Segja má að þessir textar birti tiltölulega skýra mynd af kristnum hugmyndaheimi. En hvernig byrjaði þetta allt saman? Hvers vegna urðu textaraðirnar kjölfesta kirkjuársins og hver eru innbyrðis tengsl þeirra? 384 bls. Skálholtsútgáfan - Kirkjuhúsið SVK Tómið eftir sjálfsvíg Anna Margrét Bjarnadóttir Í Tóminu eftir sjálfsvíg segja aðstandendur frá einni erfiðustu upplifun lífs síns, missi ástvinar í sjálfsvígi. Sögurnar eru átakanlegar en þær veita von. Í bókinni eru jafnframt kaflar sem veita aðstandendum bjargráð í sorgarferlinu. 192 bls. Bókafélagið SVK Um skáldskaparmenntina Árni Sigurjónsson Um skáldskaparmenntina er safn ritgerða eftir Árna Sigurjónsson um bókmenntafræði og mælskufræði. Þær varpa m.a. ljósi á verk Halldórs Laxness, Níelsar skálda, og að ferðafrásögnum Íslendinga um Sovétríkin á árunum milli heimsstyrjalda. Þá eru grunnhugtök mælskufræði kynnt en sú grein skipaði veglegan sess í skólum Vesturlanda í margar aldir. 251 bls. Hið íslenska bókmenntafélag IB Undir gjallregni Ólafur Ragnar Sigurðsson Frásögn lögreglumanns af gosinu í Eyjum 1973 er einstök og persónuleg frásögn sjónarvottar af miklum sögulegum atburðum. Hún er saga af fólki sem tók hrikalegum náttúruhamförum af æðruleysi og þrautseigju í þeirri von að hægt yrði að byggja Eyjar á ný, eins og raunin varð. 166 bls. Bókafélagið Þar sem týpurnar versla er þér óhætt! B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 2 67GOR Gormabók HSP Harðspjalda bók HLB Hljóðbók IB Innbundin bók KIL Kilja RAF Rafbók G Sveigjanleg kápa Fræði og bækur almenns efnis
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.