Bókatíðindi - 01.12.2022, Síða 78

Bókatíðindi - 01.12.2022, Síða 78
SVK Tilgangurinn Tilfinningalegt ferðalag sálarinnar. Að læra að sjá lífið með öðrum augum. Ríkarður E. Líndal Hér er fjallað um tilfinningalegt ferðalag okkar gegnum lífið frá sjónarhorni sálarinnar og leitast við að svara spurningunni: Af hverju er ég hér? Bókin er að nokkru leyti skáldskapur en heilræði hennar um sjálfsskoðun og skilning ættu að auðvelda mörgum að skilja tilgang sinnar eigin tilveru. 324 bls. Lindal Publishing Co. KIL Sjálfstyrktarbók Tíu skilaboð Að skapa öryggi úr óvissu Bergsveinn Ólafsson Tíu skilaboð er ákveðinn leiðarvísir til að fást við lífið. Þrátt fyrir að við lendum í skakkaföllum, upplifum sársauka og vitum ekki hvað framtíðin ber í skauti sér, þá höldum við áfram. Við öxlum ábyrgð, sýnum hugrekki og þrautseigju, höldum í vonina og höfum trú á okkur sjálfum og mannkyninu í heild. 267 bls. Einu sinni var SVK Hugarfrelsi Vellíðan barna - Handbók fyrir foreldra Hrafnhildur Sigurðardóttir, Unnur Arna Jónsdóttir og Ingrid Kuhlman Markmið bókarinnar er að styrkja foreldra. Í hverjum kafla er að finna ýmsan fróðleik og fjölbreyttar æfingar sem hafa það að markmiði að kenna börnum hagnýtar aðferðir til að efla sig og styrkja þannig að þau verði betur í stakk búin að takast á við krefjandi verkefni í námi og leik. 232 bls. Bókafélagið KIL Veran í moldinni Hugarheimur matarfíkils í leit að bata Lára Kristín Pedersen Í Verunni í moldinni opnar knattspyrnukonan Lára Kristín Pedersen sig upp á gátt og segir af einstakri einlægni frá átakanlegri baráttu sinni við matarf íkn, sem hún hefur glímt við um árabil meðfram því að stunda íþrótt sína af kappi hér heima og erlendis. *****„Magnað innlit í hugarheim þess sem glímir við f íkn.“ – Hrefna Rut Baldursdóttir 296 bls. Sögur útgáfa Erum með úrvalið...sérvalið B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 2 GOR Gormabók HSP Harðspjalda bók HLB Hljóðbók IB Innbundin bók KIL Kilja RAF Rafbók G Sveigjanleg kápa78 Sálfræði, sjálfshjálp og andleg leiðsögn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.