Læknaneminn - 01.04.2008, Side 40

Læknaneminn - 01.04.2008, Side 40
Sjúkratilfelli Rannsóknir Blóðhagur, glúkósi, elektrólýtar, sökk og CRP eru innan viðmiðunarmarka. Lifrarpróf eru u.þ.b. tvöfalt hækkuð (ALAT, ASAT). Segulómun af höfði og mænu með skuggaefni: Martin Ingi Sigurðsson 5. árs læknanemi Sjúkrasaga 24 ára konu er vísað á slysadeild af heimilislækni á Læknavakt. Hún hefur rúmlega viku sögu um vaxandi dofa ogverki í báðum ganglimum neðan hnjáa. Síðastliðna 3 daga máttleysi í vinstri fæti og tekið eftir auknu skyni við snertingu af fötum í hægri líkamshelmingi. Skyntruflanirnar lýsa sér í sterkri kitltilfinningu og miklum sársauka við snertingu neðan geirvörtu hægra megin. Engin saga um slys. Eklci einkenni frá blöðru, nára eða endaþarmi. Engin vandamál við tal eða kyngingu. Heilsufar að öðru leyti gott. Sjúklingur fékk fyrir 2 árum dofa í fætur beggja vegna neðan ökkla sem gekk yfir á 2 vikum. Þá Ieitaði hún til læknis sem ráðlagði líkamsrækt og atvinnuþátttöku en sjúklingur var þá atvinnulaus. Lyf: Getnaðarvarnarpilla (Gynera) Skoðun Ekki bráðveikindaleg. Bþ 118/76, P 80, ÖT 10/mín, Sp02 99% á andrúmsloffi, T 36,9°C. Höfuð: Eðlileg skoðun. Háls: Eðlileg skoðun, engar eitlastækkanir. Brjóstkassi: Eðlileg skoðun. Hjarta-og lungnahlustun eðlileg. Kviður: Mjúkur og eymslalaus. Taugaskoðun: Áttuð á stað, stund og eigin persónu. Heilataugaskoðun án athugasemda. Kraftar í efri útlimum og hægri ganglim eru eðlilegir. Upphefur þyngdarkraft en ekki mótstöðu með vinstri fæti um ökkla (3/5). Tonus er ekki aukinn og það er ekki klonus. Reflexar eru auknir (+++) í efri og neðri útlimum án hliðarmuns. Skyn er aukið, við minnstu snertingu á svæði frá ökkla og upp að brjóstkassa hægra megin (upp að geirvörtu) fær sjúklingur brunaverk. Stunguskyn og kuldaskyn eru einnig afbrigðileg á sama svæði. Titringsskyn í báðum fótum er skert við ökkla. Stöðuskyn er eðlilegt. Romberg- próf er eðlilegt og sjúklingur klárar fingur-nef og hæl-hné próf án vandkvæða. Haltrar við gang vinstra megin. Hvaðan hefur sjúklingur einkenni? Hver er líklegasta greiningin? Hvaða frekari rannsóknir koma til greina til að staðfesta greininguna? Frelcari rannsóknir Rannsókn á mænuvökva: Hvít blóðkorn 73 (efri viðmiðunarmörk 5) Prótein 676 (150-600) Glúkósi 3,5 (2,4-4,3) Immunoglobulin G - 162 (20-70) (24% af heildarpróteinum í mænuvökva) IgG index -2,74 Rafdráttur á mænuvökva sýnir oligoklónal bönd 40 Læknaneminn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.