Læknaneminn - 01.04.2008, Blaðsíða 43

Læknaneminn - 01.04.2008, Blaðsíða 43
Alþjóðanefnd og styrktu okkur 1 þeirri trú að þær endurbætur sem við höfum verið að gera skila árangri og hvöttu okkur til að halda afram. Sérstaklega var ánægjulegt að sjá hversu ánægðir nemarnir voru með deildir Landspítalans. Það var áberandi að þeim þótti viðmót allra starfsmanna deildanna vera sérstaklega vinsamlegt og læknar hlbúnir að leiðbeina þeim. Síðasta vetur var unnin nokkur vinna meðal nefnda Félags læknanema og stjórnar að samþætta starfið betur °g efla félagsstarf meðal læknanema enn meir. Það er framtíðin að enn ^etra samstarf verði á milli nefnda °g reglulegum samráðsfundum var komið á laggirnar sem ánægja var með. Fjárhagur Alþjóðanefndar hefur Verið bágborinn síðustu ár. Sótt hefur Verið um styrki frá ríki, bæjarfélögum °g einkafyrirtækjum með misjöfnum arangri og vandamál er varðar húsnæði og aðbúnað skiptinema komið upp. Skrifstofa kennslu, vísinda og þróunar hefur styrkt sumarstarfið og í vetur var samþykkt á fundi FL að veita Alþjóðanefnd styrk. Með þessum styrkjum og hagræðingu innan nefndarinnar hefur þárhagsstaðan batnað til muna. Eðli nefndarinnar gerir ráð fyrir talsverðum erlendum samskiptum við systurfélög og nefndir erlendis. ^FMSA heldur á hverju ári tvo aðalfundi, í mars og ágúst mánuði ár hvert. Nefndin hefur ávallt sent tvo fulltrúa, einn sem situr fundi nemendaskipta og annan sem situr fund formanna aðildarfélaga. Á fundunum fer m.a. fram samningagerð, verkefni kynnt og farið yfir lagasetningar. IMSIC hefur ákveðið að senda aðeins fulltrúa á ágústráðstefnuna. Munum við eiga fulltrúa frá öðrum norðurlöndunum á marsráðstefnunni en í ágúst eru samningar gerðir og geta félagar okkar ekki sinnt því fyrir okkur. Auk þess er okkur skylt að sækja ráðstefnu á vegum IFMSA til að halda sæti innan samtakana. Alþjóðanefnd er einnig aðili að Federation of International Nordic medical student’s Organisations, FINO. Það er samnorrænn vettvangur læknanema í alþjóðastarfi. Haldinn er einn aðalfundur í nóvember ár hvert og er komið að Alþjóðanefnd að halda þann fund á næsta ári. Þessir fundir eru einstakt tækifæri fyrir nema hér á Islandi til að kynnast norrænum læknanemum og kynnast þeirra aðstæðum. Að auki fáum við þá að kynnast starfsemi samtakanna betur og vonumst við til að sem flestir sjái sér fært að taka þátt í undirbúningi fundarins. Hafi þú áhuga á að starfa með okkur að undirbúningi fundarins þá er upplagt að hafa samband við einhvern úr Alþjóðanefnd í þínum bekk. Fyrir frekari upplýsingar er varða starf nefndarinnar, upplýsingar um nemendaskipti og verkefni: www.hi.is/~imsic Höfundar eru stjórnarmeðlimir alþjóðanefndar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.