Læknaneminn - 01.04.2008, Síða 53

Læknaneminn - 01.04.2008, Síða 53
 Samsetning fæðunnar getur einnig skipt máli, þ.e. hvort hún er mjög fitu-, prótein-, eða treíjarík. Aðgengi fitusækinna lyíja getur til að mynda aukist ef þau eru tekin með feitri máltíð. Lyfin leysast betur upp í fituríku umhverfi ásamt því að auknu galli er seytt sem stuðlar enn frekar að uppleysni lyfjanna. Sumir veikir basar sýna einnig minnkað aðgengi í návist fituríkrar fæðu Vegna myndunar á lyíja-gallsýruflókum.2 Treíjarík máltíð virðist geta minnkað frásog lyíja þar sem lyíjasameindir dragast að treíjunum og fara út með hægðum en ekki inn með frásogi.3 Prótein í fæðu geta síðan haft ýmis áhrif t.d. stuðlað að hægari tæmingu maga eða myndað flóka með lyfjasameindum þannig að frásog þeirra minnki. Magatæming getur verið hraðatakmarkandi skref í frásogi efna en svo lengi sem leysing lyfs er hraðari en magatæming mun hún ekki ákvarða aðgengi. Dí- og trípeptíð geta einnig hindrað frásog lyfja sem tekin eru upp með virkum flutningi um H+/peptíðferjur með því að virka sem samkeppnishindrar.' Hingað til hefur svolítið verið horft framhjá hugsanlegum áhrifum næringar- og steinefna en áður fyrr hefur frekar verið horft á áhrif orku- og fituinnihaldsríkrar fæðu. Ljóst er að milliverkanir geta verið allalvarlegar og getur minnkað frásog hugsanlega leitt til misheppnaðrar meðferðar og óhagstæðra niðurstaðna í hvaða sjúkdómsástandi sem er. Þörf er á fleiri rannsóknum á milliverkunum lyfa og matar til þess að betur verði hægt að átta sig á umfangi þeirra.4 Heimildir 1- H.P. Rang, M.M.D., J.M. Ritter, R.J. Flower, Rang and Dale 0s Pharmacology, K. Dimock, Editor. 2007, Churchill Livingstone Elsevier: Philadelphia. p. 98-127. 2- Shinji Sakuma, F.K.T., Yoshie Masaoka, Makoto Kataoka, Toshio Kozaki, Ryosei Kamaguchi, Hiroyasu Kokubo, Shinji Yamashita, EfFect of administration site in the gastrointestinal tract on bioavailability of poorly absorbed drugs taken after a meal. Journal of Controlled Release, 2007(118): p. 59-64. 3- Lars E. Schmidt, K.D., Food-Drug Interactions. Drugs, 2002. 62(10): p. 1481- 1502. 4- A.W. Wallace, G.W.A., Is it really OK to take this with food? Old Interactions w*th a new twist. The Journal of Clinical Pharmacology, 2002. 42: p. 437-443. 5- M.N. Martinez, G.L.A., A mechanistic approach to understanding the factors affecting drug absorption: a review of fundamentals. The Journal of Clinical Pharmacology, 2002. 42: p. 620-643. %ndaskrá %nd 1: RG. Welling, Partricia A. Koch, Curtis C. Lau. and William A. Graig, Bioavailability °f Tetracycline and Doxycycline in Fasted and Nonfasted Subjects. Antimicrobial Agents and Chemotherapy, 1977. 11(3): p. 465. %nd 2: H.P. Rang, M.M.D., J.M. Ritter, R.J. Flower, Rang and Dale Ss Pharmacology, K. Himock, Editor. 2007, Churchill Livingstone Elsevier: Philadelphia. p. 98-127. Unglækna- verðlaun Ragnar Freyr er þekktur fyrir margt fleira en að vera fyrsta flokks medisíner og fróðleiksmaskína. Flestir vita að Ragnar hefur t.d. óbilandi áhuga á matargerð og hefur haldið úti eðal matreiðsluheimasíðu til lengri tíma, http://ragnarfreyr.blog.is/blog/ragnarfreyr/. Einnig stundar Ragnar skvass grimnrt þegar tími gefst og hefur refsað ófáum kolleganum á vellinum. Ástæður þess að Ragnar hlaut kennsluverðlaunin 2008 eru margvíslegar. Hann er alltaf fús til að rökræða tilfelli með klínískri nálgun, setur upp kennslu á eigin spýtur á deildum þegar lítið er að gera en fyrst og fremst nálgast hann nema á jafnræðisgrundvelli og er tilbúinn til að ræða málin. Að eigin sögn var Ragnar afar ánægður og glaður með að vera vera sýndur svona mikill heiður, fannst enn fremur gaman að fá að taka þátt í árshátíðinni. Endursýndi hann þá skemmtiatriðið frá árgangnum sínum á 5. ári við mjög góðar undirtekir. í haust leggur Ragnar í róður til Svíþjóðar að nema gigtlækningar og gæti alveg hugsað sér að koma seinna á Landspítalann og hreppa þá kennsluverðlaunin sjálf. Þegar Ragnar var inntur eftir skilaboðum til verðandi deildarlækna slitnaði sambandið enda var maðurinn í lest í San Francisco, væntanlega að fara neðanjarðar. Karl Erlingur Oddason 5. árs læknanemi Læknaneminn 53
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.