Læknaneminn - 01.04.2008, Page 55

Læknaneminn - 01.04.2008, Page 55
Myndir: Klemmuáverki á þumalfingri þar sem mjúkvefir slitnuðu af (degloving) og fingurgómar vísifingurs og löngutangar einnig. Gert að þumalfingri með náraflipa. Hefur náð eðlilegri hreyfigetu á ný en skyn varanlega verulega skert. festing réttisinar slitnar frá fjærkjúku, með eða án beinbita. Þá dettur íjærliður niður í beygjustöðu (drop- finger). Er þetta tiltölulega algengur áverki án sárs (subcutan rupture) og gerist þá við mjög lítinn áverka, til dæmis högg framan á fingur. Getur þó vitanlega líka orðið við skurðáverka. Ef eingöngu er um sinaáverka eða óverulega tilfærslu í broti að ræða þá er fjærliður spelkaður beinn í 6 vikur og síðan 2 vikur að næturlagi. Ef brotið er mikið tilfært eða volar subluxation á íjærkjúku er til staðar þá er brotið rétt og pinnar settir. Boutonniére áverkar eða svokölluð hnapphelduskekkja er opinn eða lokaður áverki á réttisinar við miðlið (central band EDC við PIP). Við það geta hliðarböndin skriðið volart fram og miðliðurinn læst í beygju samtímis því sem fjærliðurinn fer í ofréttu (hyperextension). Lokaða áverka má spelka með miðlið í fullri réttu (PIP extension) eða pinna liðinn þannig í gegnum húð í 4 vikur. Viðkomandi er síðan með réttitogspelku (dynamic extensionsplint) í 2-3 vikur. Ef áverkinn er opinn þá er sinin saumuð og liðurinn pinnaður. Gamla hnapphelduskekkju þar sem kreppan er föst er best að meðhöndla í nokkra mánuði með réttitogspelku. Læknaneminn 55
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.