Læknaneminn - 01.04.2008, Page 63

Læknaneminn - 01.04.2008, Page 63
munaðarleysingjahæli og fengum að heimsækja malavískar íjölskyldur og sjá hvernig þær lifa. Heilsugæslan í Monkey Bay þjónar um 100.000 manns. Þarna er fæðingardeild ásamt mæðra- og barnavernd, sjúkradeild sem er legudeild fyrir fullorðna og börn, göngudeild fyrir HlV-smitaða (greining/meðferð/fræðsla), rannsóknarstofa og nokkurs konar sjúkramóttaka. Á stofnuninni starfa hjúkrunarfræðingar, ljósmæður, læknaliðar (medical assistants), læknatæknar (medical ofhcers) auk ræstingarfólks, bílstjóra o.fl. Læknaliðar hafa tveggja ára háskólanám að baki, að mestu bóklegt nám þar sem lögð er áhersla á klínískar greiningar og meðferð. Læknatæknar hafa ijögurra ára háskólanám að baki, bæði bóklegt og verklegt. Að ioknu þessu námi mega þessir einstaklingar framkvæma einfaldar aðgerðir (náraherníur, bæklunaraðgerðir, keisaraskurðir o.fl.) auk þess að greina og veita meðferð. Læknatæknar eru oftast einu læknamenntuðu starfsmennirnir á heilbrigðisstofnunum úti á landi. Læknar starfa á háskólasjúkrahúsunum þremur í Zomba, Blantyre og Lilongve í tvö ár eftir útskrift úr læknadeildinni, nokkurs konar kandidatsár, en þeir eru skyldugir til að vinna fyrir ríkið í tvö ár eftir útskrift sem nokkurs konar borgun fyrir námið. Eftir það reyna flestir að komast í sérnám erlendis og mjög fáir snúa aftur til Malaví. Sagt er að fleiri malavískir læknar starfi í Manchester á Englandi en í Malaví sjálfu. Við ræddum við nokkra nýútskrifaða lækna og svo virðist sem Indland sé mjög vinsæll áfangastaður fyrir þá sem fara í sérnám sem og Bretland. Vinnuálagið á aðstoðarlæknum er gríðarlegt og okkur varð fljótt ijóst að vinnulöggjöf Evrópusambandsins er eitthvað sem þeir hafa ekki heyrt um í Malaví. Áður en við mættum á staðinn, vorum við búnar að búa okkur undir að heilbrigðiskerfið væri mjög frumstætt miðað það sem við þekkjum hérna heima. Það kom okkur samt sem áður mjög á óvart hversu bágbornar aðstæður voru. Á sjúkradeildunum lágu stundum 2-3 börn í hverju rúmi og mæður þeirra og stundum systkini lágu á gólfinu í kring. í Malaví starfa engir sjúkraliðar inni á heilbrigðisstofnunum heldur sjá aðstandendur um alla aðhlynningu ættingja sinna. Því er það svo að í hádeginu myndast mjög undarleg stemmning fyrir utan legudeildirnar þegar aðstandendur elda mat fyrir ættingjana sína hvar sem þeir finna pláss. Maís-vellingurinn sem Malavar borða 2-3 sinnum á dag er líka borinn fram á spítalanum. Aðstandendur sjá um allan þvott og á víð og dreif um spítalalóðirnar mátti sjá þvott sem búið var að hengja til þerris. Á hverjum degi mynduðust langar raðir fyrir utan sjúkramóttökurnar og skoðunarherbergin. Ekki er óalgengt að það komi 250 manns á dag sem 2-3 starfsmenn sinna og þá aðallega íris Axelsdóttir kandídat Margrét Dís Óskarsdóttir kandídat Sólveig Pétursdóttir kandídat 3^o '"‘S’.Tunduma 340 malawii ''Lprrs.r\ CWseng^V^ r ..^KaronBa \ A’*\ \ \ :í / Nyika......... ir . u /* Plateau ^ 1 KUMWII _ j ~L Boleo,0 Fiumptii,..) UNITED REPUBLIC \ -'A'*' y V OF / EíiSSiTHERN \ TANZANIA Kalukule M O 0Chikw,na "\ ___ ZAMBIA ÉiSuni 0 M 0/ ■■■' v £ •Nkhata ;----------'*‘v- ; /*' ! í Bay / U—-V—- /MZlMiu aJ OChíntheche / Mzimba ; ' * : iukO í : Lundazi0 \ \ } "Jfj \ \ r-' ) \ n Yr \ ) MOZAMBIQUE ^ ( CENTRA'LV' I \ / ntciiisi / \ | QLichinga j" \ N\5i i.Þ...............\_____ r’ MCIIINJI ;DOWA Oowa . / *v Ch,^°^......../odasa...\Æí-~ / V* :.LILONGWE*h r / \ ÖLIIongwc\V»f \ ,4. \ Vozú 1 \ \ ‘ í ...••■ DedzaV MANGOCHi \ Mandimba V \ ^V\SOÚT.HpRN\ MOZAMBIQUE j 'ý_^Uw>ndS^~’?Nayuchl 150 O National capital \ ® Regional headquarters 0Nem>t-“í7'-0MB£ODomasi • Dlstrict headquarters (' mw'anza / Zomba | o Town, village ). * Áirport \ -'1:^LAvrvtói/»011*^110 j -----Intemational boundary ■’ " áantyrl^^0^0^ -----Regional boundary \Chikwawa# V.-™yOL(W l^ulanje í 1fiQ ' ......District boundary ■% Mainroad Tete° V, Y Secondary road V*’^ V. c?60kerani —----- Railroad Uo .•’ Tho bounóaries and names shown and Ihe .. .-, desianaliona uaed on this mao do not imoiv . ottical enaorscment or accoptanco by tho I ••. 'T>'1 0 25 50 75 100 km Jnted Nations. y N-,^'úí \ 6 25 50 75 mí 320 ZIMBABWE Vj3o 340 35Ó>..J V Læknaneminn 63
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.